Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1933, Page 39

Andvari - 01.01.1933, Page 39
Andvari Fisbirannsóbnir. 35 Þarna vorum vér svo í sólarhring í inndælu veðri, en svo langt úti, að lítið sást til lands, annað en Snæfellsjökull öðru hvoru, en æði lágur, einkum þegar vér vorum lengst út og suður. í kringum oss voru 3—4 ísl. togarar. Af fiski var mikil gnægð, en botninn víða úfinn og miklar festur og rifrildi, eins og áður er greint. ~~ Aflinn varð þó 12-22 pokar um sólarhringinn og var megnið af honum stór þ o r s k u r, í sæmilegum holdum, en mjög lifrarlaus; allur var hann kynsþrosk- aður og hafði allur þorrinn af honum þegar gotið; að- ®ms mjög fáir (ca 2°/o) og helzt hængar, voru enn að 9|óta, eða ekki farnir til þess. Flestir voru með tóman ’naga, en niðurburður í einstaka fiski. — Af öðrum íiski, sem þarna veiddist, má nefna slangur af stór- og ®iðlungs-ufsa og af smá- og miðlungs-karfa, nokkuð smálúðu og keilu, sára fátt af ýsu, 1 grá- *leppa, gulllax, og fáeinar blálöngur, sem sýndu Jneð návist sinni, að vér vorum nú á hlýjum slóðum. 1 34 cm sumargotssíld, feit, en tóm, fekkst og þarna. Á hinum yztu af þessum slóðum, sem liggja 50 - 60 *jómílur V af Reykjanesi, nálægt flyðrumiðum Breta, með dýpi, sem er 90—120 fðm, virðast vera álitleg íiskimið, sem enn er lítið farið að reyna. Botninn er enn með snögum til og frá, en annars yfirleitt fremur aóður og mun batna við »plæginguna«, eins og ýmsar aðrar slóðir eða bankar, sem farið er að fiska á, hafa smámsaman gert. Af fuglum bar þarna mest á ritu; af henni var margt og einnig af stóra hvítmáf, en fátt af svartbak. fýl og súlu. Vætukjóar sáust. Að kveldi 11. maí (»lokadagsins«) var fiskur farinn að iregast svo mikið, að ekki þótti við það unandi. Komu Iréttir af góðum afla daginn áður inni í Flóa, fyrir

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.