Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Síða 57

Andvari - 01.01.1933, Síða 57
Andvari Fiskirannsóknir. 53 wæla fisk1) og var úr nógu að moða, bæði árin, því að afli var feikna mikill, einkum síðara árið, þegar hann ^omsf upp í 70 þús. (5000 til hlutar (500 skpd.) í 14 staði) á einum bát og meðalafli var nál. 45 þús. (3000 «1 hlutar), eftir þriggja mán. vertíð. Allur þessi fiskur war> að heita mátti, veiddur á lóð, magur í meira lagi £931, bæði á fisk og lifur, mun betri þó 1932, einkum a lifrina. Það varð varla vart í nef og loðna sást oaumast, fremur en 1929 og 1930 (sbr. skýrslu fyrir þessi ár, bls. 105). Fiskurinn var bæði árin yfirleitt mjög S1«ár (»smælki« eða »millifiskur«, sögðu fiskimenn), e* þó næstum allur kominn í gagnið, tíðast með tóman maga, eða Iítið eitt af beitu (síld), 1932 þó stundum með nokkuð af sandsíli. 1932 var fátt af fiskinum farið gjóta í apríl-byrjun, og hrognin yfirleitt enn föst og Sóð verzlunarvara. 1931 var yfirleitt fleira gotið af hon- Um, enda var þá nokkuð meira áliðið. En það er ávalt sama sagan: þorskurinn er á þessum slóðum lítið farinn gjóta fyrir miðjan apríl. Af öðrum fiski en þorski fekkst aðeins fátt, eins og vant er að vera á vetrar- ^ertíðinni; er það helst stórufsi og stóri karfi (smár), kurlýsa, lýsa, náskata, tindaskata, smálúða, steinbítur, smálanga, smákeila og skarkoli. Eg skal ekki fjölyrða um útgerð Grindvíkinga, þessi ar> hún var svipuð og árið 1930 (nær 30 bátar, allir með mótor). Aðeins skal eg taka það fram, að með þessum skipakosti standa þeir æðimikið betur að vígi en áður, og skal eg sem dæmi geta þess, að þegar eg ^om þangað 1931, höfðu þeir í Járngerðarstaðahverfí J) Mag. Árni FriÖriksson gerði aldursrannsóknir á þessum ,lski °3 sýndi hann sig flestur aö vera 70—90 cm og 8—9? vetra 1931 (siá skfrslu hans 1931, bls. 48J og 75-85 cm og 8—10 vetra 1932.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.