Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1933, Side 59

Andvari - 01.01.1933, Side 59
Andvari Fiskirannsóknir. 55 þótt það væri til lítilla búdryginda. Annars sýnir þessi aðgangur smáufsans, að hann smáir ekki fiskúrganginn þama síður en í fjörðunum á N- og A-landi og þorsk- seiðin mundu heldur ekki gera það, ef aðdýpið væri þarna meira (1—2 fðm. um fjöru). E. Nýjar bryggjur. 1 síðustu skýrslu minni (1929-30, bls. 107) minntist €9 á hina erfiðu aðstöðu Grindvíkinga, hvað lendingar °9 björgun aflans undan sjó snerti og annað það, sem 1 sambandi við það stendur. Síðan það var skrifað, hafa roenn í Járngerðarstaðahverfinu nú hin tvö síðustu sum- ur lagað lendingar (varir) sínar og gert á milli þeirra ^yndarlega og rúmgóða bryggju eða pall, 90 m á íengsta veginn, til þess að afferma við afla og annað, sem flutt er þangað sjóveg, en á pallinum er fiskurinn í°9 annað) tekið á bíla eða hestvagna og ekið upp á skiptivellina og er hinn hræðilegi burður afla, salts, kola °- s. frv. á mannabökum úr sögunni. Auk þess hefir vefið steyptur 41,5 m langur varnargarður sunnan við varirnar, gegn lá, og byrjun gerð að sjóvarnargarði uPpi við bakka. Þetta hafa hverfisbúar gert að 2b fyrir eigið fé, sem þeir hafa fengið, eða fá inn með hálfum ^lut af skipi á vetrarvertíð og fyrir fé það sem goldið er fyrir skipsuppsátur. J/3 kostnaðar greiðir ríkissjóður. Það sem þegar er gert, kostar 40 þús. kr. Enn er karna mikið ógert fyrir ofan flæðarmál, með tilliti til ^úsaskipunar, sjó- eða vatnsveitu og þrifnaðar. í hinum ^verfum sveitarinnar1) hefir ekkert verið aðhafst enn til *) Ókunnugum hællir nú við að nefna Járngerðarstaðahverfið 'l(t Orindavík, vitandi ekki að Grindavíkur-sveit naer yfir þrjú verfi, nokkura einstaka bæi og Iand allt frá Valahnúkamöl á eVKjanesi að Selatöngum við Hælsvík, þar sem Krísivíkurland

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.