Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1933, Page 65

Andvari - 01.01.1933, Page 65
Andvari Fiskirannsóknir. 61 stórhvelum, úr því að sföðvarskipið kaus að liggja hér ^ið land svo lengi. — Lítur af þessu út fyrir, að Norð- »nenn ætli enn að taka af oss ómakið með að veiða ^vali fyrir utan íslenzka landhelgi. I síðustu skýrslu, bls. 98, gat ég um að óvenju margt hefði sést af túnfiski hér við land, einkum Austfirði 1928—30. í sumar er leið virðist enn hafa verið eitt- hvert slangur af þeim eystra, því að í ágúst rak 4 fiska, 1 óskemmdan og 3 skemmda á Einholtsfjöru í Suður- *veit. Var sagt frá því í útvarpsfrétt, að þetta hefðu verið tonglfiskar, en fyrir góðfúslega milligöngu Bjarnar Ey- *nundssonar, bónda í Lækjanesi, tókst að fá réttar upp- lýsingar um fiska þessa-, ásamt nokkrum menjum til 3onnunar því, að þetta hafi verið túnfiskar. G. Um sjókortin nýju. Þegar ég í upphafi skýrslu þessarar gat um ýmis þau flörf mín, sem snerta fiskirannsóknir og fiskveiðar, minnt- ‘st ég ekki, og hefi ekki gert áður, á afskipti þau er ^2 hefi haft hin síðari árin af koriagerðinni af sjónum kringum ísland. Eins og kunnugt er, hafa sjómælingarnar hér við iand verið að mestu leyti framkvæmdar af Dönum og v®r íslendingar höfum engan þátt tekið í þeim, fyrri en nú hin síðustu ár. Eins hefir það verið með sjókorta- aerðina, hún hefir verið í höndum Dana, er gert hafa frumkortin, sem svo aðrar þjóðir, eins og t. d. Bretar hafa gefið út og breytt í sumu tilliti, t. d. að niöfnum, ettir sinni hentisemi. Kortin, sem gefin voru út upp úr strandmælingunum 1 hyrjun 19. aldar, voru að sjálfsögðu á dönsku, en ís- •enzku nöfnin, sem á þau voru sett urðu oft æði bjöguð °8 lítt skiljanleg íslenzkri alþýðu (sbr. t. d. Havkort =

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.