Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1933, Side 69

Andvari - 01.01.1933, Side 69
Á Arnarvatnsheiði. Efst á Arnarvatnshæðum oft hef ég fáki beitt. í*ar er allt þakið í völnum, og þar heitir Réttarvatn eitt. Þar undir norðurásnum er ofurlítil tó. Lækur þar líður niður um lágan hvannamó. A engum stað ég uni eins vel og þessum mér. ískaldur Eiríksjökull veit allt, sem talað er hér. Þessi fáu 09 láflausu stef eftir þjóðskáldið alkunna, Jónas Hallgrímsson, kunna að líkindum flestir fulltíða menn hér á landi, en samt werða þau sérstaklega hríf- andi fyrir þá menn, sem hafa átt mikið við Arnarvatns- netði saman að sælda. í æsku minni eyddi ég mörgum óogum á Arnarvatnshæðum. Þar var ég þá bæði haust °9 vor við silungsveiðar. Söng ég þá og raulaði fyrir fflunni mér þessi erindi oftar en allt annað, sem ég ^unni. Mér fannst þau vera töluð frá mínum eiginhug °9 hjarta. Og þótt ég kynni ekkert Iag við þau á þeim ^rum, söng ég þau samt. Ég er ekki einn um það að verða hugfanginn af þessu litla ljóði. Það er nú ekki e,nungis sungið efst á Arnarvatnshæðum, heldur er það nn farið að kallast þjóðsöngur Ðorgfirðinga. Það er söngflokkur sá, sem Bjarni í Skáney hefir stjórnað hér uni 16 ára skeið og nefnist »Bræðurnir«, sem hefir lekið áslfóstri við þessi stef, enda eiga margir þeirra niinningar frá Arnarvatnshæðum. Vegna þess að fæsturn ykkar er kunn Arnarvatns- eiði af eiginsjón, þá langar mig til að fylgja ykkur 5

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.