Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Síða 82

Andvari - 01.01.1938, Síða 82
78 Staðþekking og áttamiðanir Njáluhöfundar Andvari ið með góðu móti, þegar ræða á um ritunarstað sög- unnar og höfund hennar. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að mállýzku- myndanir hafa átt örðugt uppdráttar hér á landi. Því eftirtektarverðara er það, hve merkingamunur orða á sviði áttatáknananna er gífurlegur í hinum ýmsu lands- hlutum. Svo var það á fyrri öldum og er enn þann dag í dag. Nærtækustu dæmin og þau, sem skipta mestu máli í þessari rannsókn, er notkun orðanna >útc og »ofan«. A Suðurlandi er >út« notað sem áttartáknun í merking- unni vestur. Má þetta heita regla í máli Sunnlendinga, austan Hellisheiðar, þá er ræðir um vesturátt. Svo ó- trúlega rótgróin hefir þessi sérkennilega málvenja reynzt, þrátt fyrir áhrif frá öðrum landshlutum og móðurmáls- kennslu skólanna. Ekki þarf að ganga að því gruflandi, að þetta er ævaforn málvenja og hefir ætíð verið eitt af sérkenn- unum á máli Sunnlendinga. Fornrit vor og örnefnin sanna þetta. Þess munu finnast fá dæmi í eldri heimildum, að örnefni á Suðurlandi beri forskeytið »vestur« eða »vest- ari«, til aðgreiningar frá samnefndu örnefni með for- skeytinu »austur« eða »eystri«, ogS þegar það hendir, munu utanfjórðungsmenn hafa verið að verki á einn eða annan veg. Þá er Skaftfellingar eru undanþegnir, hefir það verið og er enn jafn andstætt máltilfinningu þeirra, að nota orðið »út« í merkingunni »vestur«, sem Sunn- lendingum er það tamt og eiginlegt. Telja má víst, að hin sunnlenzka notkun orðsins »út« í merkingunni vestur sé arfur frá Noregi. Það er að segja frá íbúum vesturstrandar Noregs. Þar féll hin upprunalega merking beggja orðanna saman, þareð stefn- an frá landi til nálægasta hafs er vestur á þeim slóðum. Þegar vér svo gætum þess, að þetta á ekki við um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.