Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1927, Page 9

Andvari - 01.01.1927, Page 9
Andvari Bjarni Jónsson frá Vogi 7 frá Stóradalsþingum árið 1867 að Prestbakka í Hrúta- firði, og var hann þar tvö ár. Fékk lausn vorið 1869. Skildu þau hjón samvistir. Fluttist síra Jón þá fyrst að Keiksbakka á Skógarströnd, en fékk veiting að Ogur- þingum á Langadalsströnd við Isafjörð 1871. Bjó hann þá á Hjöllum við Skötufjörð. Þaðan fluttist hann að Skarðs- þingum 1873 og bjó þá fyrst á Níp á Skarðsströnd til 1882, að hann fluttist að Vogi á Fellsströnd í sama prestakalli. Það ár ið sama fór Magnús sonur hans í skóla. Hafði Magnús ávalt verið með föður sínum til þess tíma og Bjarni lengstum, en stundum var hann þó hjá vinafólki þeirra þar vestra. Síra Jón lét sér einkar ant að menta sonu sína, en var engi fésýslu- maður og einatt mjög fátækur. Fyrir því komust synir hans seinna til lærdóms en ella mundi. (Jnnu þeir alla vinnu á sjó og landi frá barnæsku, kunnu því og þektu til allra verka og vóru fullkomnir að líkams-þroska, er þeir komu í skóla. Ðjarni var fullt tvítugur, er hann réðst suður. Vóru harla lítil fararefni, fyrir utan vits þroska og námfýsi. Fylgdi faðir hans honum til Reykjavíkur til þess að greiða fyrir honum. Jón rektor Þorkelsson brást svo drengilega við, að hann bauð Bjarna vist hjá sér ó- keypis, meðan hann væri við lærdóm hér, en Magnús bróðir Bjarna og aðrir skólapiltar kendu honum utan- skóla það er þyrfti. Gekk Ðjarni inn í 3. bekk latínu- skólans 1884. A sumrum var hann lengstum heima í Vogi með föður sínum. Skólanámið sóttist honum greið- lega, enda var hann orðlagður námsmaður. Lauk hann stúdentsprófi vorið 1888, me.ð ágætum vitnisburði, og samsumars sigldi hann til háskólans í Khöfn. Vorið eftir tók hann próf í heimspeki með ágætiseinkunn hjá Har- aldi Höffding háskólakennara. Mat hann þann kennara
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.