Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1927, Side 16

Andvari - 01.01.1927, Side 16
14 Bjarni Jónsson frá Vogi Andvari frá fræðslunni og hag hennar hvert ár á fundi félagsins, og á alþingi hefir og verið frá henni skýrt venjulega, en yfirlit alls tímans er ekki hér fyrir hendi. Deilur þær, sem staðið höfðu um stjórnarskrármálið, eða sjálfstæðisbaráttuna um stjórnmálin, hafði Bjarni leitt hjá sér allt til þess, er Landvarnarflokkurinn hófst, síðla árs 1902. Hann hafði að vísu einatt fylgt þeim flokki, er lengst sótti fram og því aðhylzt sjálfstæðisstefnu Benedikts sýslumanns Sveinssonar. Var því andvígur »Valtýskunni« og hvers konar afslætti af uppteknum og réttum kröfum og gaf gaum því er fram fór, þótt eigi tæki hann þá þátt í umræðum á mannfundum né blaða- deilum. — En nokkurum árum fvrr hafði vaknað hreyf- ing í skóla meðal skólapilta sjálfra um »frelsismál þjóð- arinnar«. Fylgdust að nær allir skólapiltar, er nokkuð sinntu landsmálum, og snerust af miklum áhuga á sveif með »Dagskrá« og »Þjóðólfi« gegn »Valtýskunni«. Þann flokk fyltu síðan inir yngri stúdentar, jafnskjótt sem við bættist úr skóla. Þótt menn þessir væri ungir, þá kendi þó brátt eigi all-lítilla áhrifa þeirra, því að þeir þektu menn um land allt, hver í sínum átthögum, og lágu lítt á liði sínu. Það hefir heyrzt meðal manna, er lítt eða ekki vóru kunnugir atvikum þessara mála, að Bjarni ]ónsson hafi vakið þessa hreyfing í skóla, en svo var eigi. Hann lét hana hlutlausa. Sanni nær væri að segja hitt, að Bjarni hefði í fyrstu snúizt til athafna í stjórnar- skrár-málinu fyrir hvatir af hálfu þessara inanna, eink- um þar sem hann mat einatt mikils málstað æskumanna, og að stefna þeirra var i fullkomnu samræmi við skap- ferli hans og framsóknar-þrá. Hlaut að því að reka, að þeir berðist allir undir einu merki. Hér er rétt frá máli skýrt, jafnvel þótt Bjarni yrði með fram að gjalda þess
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.