Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Síða 18

Andvari - 01.01.1927, Síða 18
16 Bjarni Jónsson frá Vogi Andvari gerðir tveir kostir, að taka annaðhvort frumvarpið ó- breytt; ella ekkert. Þessi herfilega ósvífni Albertís kom alveg' í opna skjöldu. Þingflokkarnir stóðu fjandsamlegir hvor öðrum, úrræðalausir. »Allt dró slafr af Hafri*. Alþingi samþykti Albertís-frumvarpið óbreytt. Aðfarir þessar vöktu þegar mikla andúð í Reykjavík. — Síðla þings, í ágústmánuði 1902, stofnaði Einar Benediktsson til mótmælafundar í Reykjavík og hafði þar atbeina ]óns yfirdómara Jenssonar og nokkurra annarra röskra manna. En ekki var lát á þingflokkunum, svo að vart yrði. Bjarni var þá á ferð í Austfjörðum, er þessi tíðindi gerðust. En er suður kom, gekk hann þegar til fylgis hreyfing þessari. Vóru nú ýmsar stefnur áttar meðal þeirra manna, er risu gegn »ríkisráðsákvæðinu« og halda vildu fast við eldri kröfur Islendinga. Þing var rofið vegna samþyktar ins nýja stjórnarskrár-frumvarps, og skyldi almennar kosningar fara fram vorið eftir. Þótti því meiri nauðsyn á að hefja snarpan andróður gegn inni nýju »uppgjöf«, en auðsætt, að til lítils mundi duga, nema flokkurinn hefði nokkurn blaðakost.1) Hóf- ust þá tvö blöð um áramótin, »Landvörn«, er flokkurinn var við kendur síðan, og »Ingólfur«. »Landvörn« kom út við og við til vors, alls tíu blöð, en »Ingólfur« varð langlífari og jafnan síðan höfuðblað flokksins. Hafði Bjarni á hendi ritstjórn »Ingólfs« tvö fyrstu árin, og ritaði í blaðið jafnan síðan, meðan það var í höndum 1) Einar Benediktsson gaf út snjallan ritling um haustið, er nefndist: „Nývaltýskan og landsréttindin", og Jón Jensson annan um veturinn: „Uppgjöf landsréttindanna, samþykt á alþingi 1902“. Vöktu rit þessi mikla athygli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.