Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1927, Page 21

Andvari - 01.01.1927, Page 21
Andvari Bjarni Jónsson frá Vogi 19 Samkoma þessi var minnisstæð, þeim er hana sátu, og er hennar hér getið sem dæmis þess, hversu nafn- kunnir ágætismenn úr hópi inna eldri manna veittu flokknum þá þegar fylgi sitt. Landvarnarmenn vóru nú einráðnir í því að halda fram baráttu sinni, þótt þeir hefði næsta lítils megnað móti veldi »Albirtinga«, en svo nefndu þeir þá einu nafni báða þingflokkana, »Framsóknarflokkinn« og »Heimastjórnarflokkinn«, er fallizt höfðu á Albertí-frum- varpið óbreytt. Um stefnu þeirra og markmið ritar Bjarni Jónsson 2. dec. 1903, en þá var stjórnarskrármálið til lykta leitt, og hafði konungur kvatt Hannes Hafstein til ráðherra fyrir ísland frá 1. febrúar næsta ár (1904). »Nú er lokið þeirri hríð, er stóð um þetta mál frá nýári og alt þar til, er þingið hafði samþykt frumvarpið. En þótt Landvarnarmenn þurfi eigi að kenna sér um málalokin, þá munu þeir þó eigi nenna að sitja hjá mál- um manna aðgerðalausir. Munu þeir nú allan hug á leggja að bæta skaðann sem verða má og skiljast eigi við þetta mál, fyrr en yfir lýkur og ísland er orðið frjálst og óháð sambandsland Danmerkur«. — — — »Vér trúum því fastlega, að íslendingar hafi þor og þrótt til (þess) að verða og vera sjálfstæð þjóð í stjórn, list og vísindum. En öll þrá og löngun þjóðarinnar verður þá að stefna að þessu og alt starf hennar að hníga að því«. Þessi ummæli Bjarna eru all-mjög athyglisverð. Kem- ur hann hér fram í öndverðri fylking Landvarnarmanna, berandi fram merki flokksins, er aldrei skyldi látið niður falla, fyrr en fullum sigri væri náð, og sjálfur albúinn þess að skiljast eigi við málið, fyrr en yfir lyki. Hér er tekin fram stefna flokksins með víðtækum orðum, en fast-ákveðnum skilningi, því að »frjálst og óháð sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.