Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1927, Side 29

Andvari - 01.01.1927, Side 29
Andvari Bjarni jjónsson frá Vogi 27 gera ágreining um það, enda gerðust brátt önnur við- fangsefni. Fám dögum eftir birting ávarpsins, kom hingað fregn eftir »Politiken«, þess efnis, að kosin mundi nefnd, áður ríkisþinginu sliti »til þess að íhuga endurskoðun á lög- unum frá 2. jan. 1871 um stjórnarstöðu íslands gagn- vart ríkinu«. Segir blaðið enn fremur, að »búizt sé við (þótt ekki sé fastákveðið um það), að nefndina skipi ellefu ríkisþingsmenn og sjö alþingismenn«. Mundi þess- um fulltrúum boðið í íslandsför með konungi og nefndin taka til starfa á næsta vetri í Hhöfn. Þessar fréttir þóttu heldur ískyggilegar. Rifjaðist það upp, að sum Khafnarblöð höfðu borið hrós á íslenzku þingmennina fyrir það, að þeir vildi una því að vera í minna hluta í þessari væntanlegu nefnd. Þótti sýnt, að Danir vildi, að nefndarskipunin sjálf bæri ótvírætt merki yfirráða þeirra og drottinvalds yfir íslandi, og riði skipan þessi mjög í bág við það, að tveir jafnréttháir aðiljar ættist við. Island ætti miklu meira í húfi en Danmörk um samningana, þar sem Danir hefði valdið, en Island vanréttið, og það væri mál íslands en ekki Danmerkur, sem um skyldi fjallað. — Hófu Landvarnarmenn þegar kröfu urn þingrof og almennar kosningar fyrir næsta þing, svo að þjóðin gæti skipað þingið að vild sinni áður en valin væri nefnd þessi, er svo miklu mætti orka um örlög og frelsi landsins um langan aldur. — Öll blöð önnur, þau er óskorað höfðu fallizt á »blaða- mannaávarpið«, tóku fast og eindregið í sama streng. — Bjarni Jónsson var þá formaður Stúdentafélagsins. Hafði félagið þá unnið ákaft að fylgi og framgangi fánamálsins síðara hlut ársins undir ötulli forustu hans. Nú kvaddi hann til fundar í árslokin (29. dec.) og hóf. umræður um þingrof; var ræða hans einkarsnjöll og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.