Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1927, Page 32

Andvari - 01.01.1927, Page 32
30 Bjarni Jónsson frá Vogi Andvari Veður var bjart og fagurt um morguninn og sólarbros yfir vellinum. Þegar sól var í dagmálastað hófst Lög- bergsganga. Gengu stúdentar í fararbroddi með fánann, en lúðrasveit lék gönguslag. Var haldið til Lögbergs ins forna. Gekk Bjarni Jónsson á Lögberg og var fáninn þangað borinn, en menn settust í hvirfing hjá. Síðan tók Bjarni til máls (enda var hann formaður stúdentafélags- ins); drap fyrst á minningar þær, myrkar og bjartar, er yfir vellinum svifi; mintist lögsögumanns, er hann stóð á þessu bergi og sagði upp lög. Síðan mælti hann: „Þeir tímar eru nú löngu liðnir, og þótt eg gangi nú á bergið, þá er það eigi fyrir þá sök, að eg þykist sjálfkjörinn lögsögu- maður þessa lands. Hitt ber til, að mér er heimilt sem hverjum öðrum íslendingi að gerast lög/esfrar-maður. Mun eg því lesa framtíðarlög þessa lands, þau er rituð eru í hug yðvarn og minn. Það er fyrsta grein laga vorra, að hverjum Isléndingi er skylt að vilja, að ísland nái aftur fornum frægðarljóma sínum og sjálf- stæði, og að víkja aldrei. Sú er næsta grein laga vorra, að oss er öllum skylt að vona að ísland nái aftur fornum frægðarljóma sínum og sjálfstæði sem það hefir bezt átt. Þriðja grein laga vorra er sú, að oss er öllum skylt að berjast fyrir því, að frægð og blómi Iands vors verði sem mestur á ókomnum tímum og sjálfstæði þess fult og óskert. En þeir menn, sem berjast með erlendu valdi gegn rétti þessarar þjóðar og þeir, sem eigi vilja berjast með þjóðinni, — þeir menn skulu gerðir þjóðernislausir vargar í véum. Þessi framtíðarlög Islands les eg í hugum yðrum og eru þau undir öllum öðrum lögum og yfir þeim, undirstaða og yfirlögmál. Þessu stríði má aldrei linna, sem nú nefndi eg, og skal það ganga að erfðum til barna vorra og þeirra barna, og þá fyrst hié á verða, þegar fyltar eru kröfur þessara laga. — Og hér er fáni sá, sem borinn skal í broddi fylkingar vorrar. Afhendi eg hann hér kjörnum fulltrúum þjóðarinnar til sóknar og varnar og helga hann hér að Lögbergi, en það köllum vér að löghelga. Eigi undrar það mig, þótt nú sé gleðisvipur og sólarbros yfir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.