Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Síða 35

Andvari - 01.01.1927, Síða 35
Andvari Bjarni Jónsson frá Vogi 33 — Fundurinn var glæsilegur árangur þeirrar baráttu, er háð hafði verið síðan Alberti smeygði ríkisráðsfleygnum inn í stjórnarskrána, og jafnframt undirstaða ins mikla úrslitasigurs, er unninn var á »uppkastinu« sumarið eftir og að þeim frelsiskröfum, er jafnan síðan vóru bornar fram. Upp frá þessu vóru flokkar þeir, er tillögum fundarins fylgdu, stundum nefndir einu nafni Sjálfstæðismenn eða sjálfstæðisflokkur, en ekki skipuðu þeir þó samstæðan flokk fyrr en eftir birting »uppkastsins« árið eftir. Á alþingi var borin fram tillaga í báðum deildum önd- vert þing, um að skora á stjórnina að ráða konungi frá því að skipa menn í sambandsnefndina, fyrr en nýjar kosningar hefði farið fram til alþingis. Tillagan var að fullu samkvæm nærfelt öllum þingmálafundum landsins og Þingvallafundi. En meiri hluti þingsins (stjórnarliðið) skeytti henni að engu; var hún feld í báðum deildum; í efri deild með eins atkvæðis mun. Síðan var bent á menn í nefndina; vóru fjórir úr flokki stjórnarsinna og þrír úr Þjóðræðisflokknum. Stjórnarflokkurinn vildi nefna Sigurð jensson í nefndina fyrir hönd Landvarnarmanna, en hann skoraðist undan og benti á jón Jensson yfir- dómara. Ráðherra taldi það eigi mega vera, þar sem nefndin mundi einungis skipuð alþingismönnum, en færði engi rök fyrir, að svo þyrfti að vera. — Konungur stað- festi síðan þessa útnefning. Allir höfðu þessir útvöldu menn samþykt stjórnar- skrána með ríkisráðsfleygnum 1903. Landvarnarmenn stofnuðu málfundafélag í Reykjavík öndverðan október-mánuð undir fimm manna stjórn. Jatnframt kusu þeir sjö manna allsherjarstjórn fyrir allan flokkinn. Starfaði bæði félagið og flokksstjórnin allan veturinn. Bjarni var í hvorri-tveggju stjórninni, en í 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.