Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1927, Page 41

Andvari - 01.01.1927, Page 41
Andvari Bjarni Jónsson frá Vogi 39 ekki vóru þangað kvaddir þingmenn úr Reykjavík, þeir er andvígir höfðu verið upptekt málsins. Var málið rætt þar á lokuðum fundi í tvo daga. Sjálfstæðismenn boð- uðu þá kjósendur til mótmælafundar í Reykjavík (10. dec.), en meðan á honum stóð, kom sú frétt af stjórn- arráðsfundi »sambandsflokksins«, að hann hefði með öllu fallið frá að halda fram inu nýja »uppkasti«. Gægð- ist það aldrei upp síðan. »Sambandsflokkurinn« tók mjög að riðlast á alþingi 1913. Þá gerðist Bjarni fyrsti flutningsmaður að frv. um br. á stjórnarskránni, ásamt flokksbræðrum sínum tveimur, er sæti áttu í neðri deild. Frv. náði fram að ganga. Var því þingrof og kosningar síðla um veturinn eftir. Allir þeir 5 menn, er atkvæði greiddu gegn upp- töku sambandsmálsins vóru endurkosnir, þrír gagnsókn- arlaust og auk þeirra fjöldi nýrra og gamalla sjálfstæðis- manna, en »sambandsflokkurinn« kom svo fám mönnum að, að hann lagðist niður. Ráðherra flokksins (H. H.) beiddist lausnar skömmu eftir kosningar, og tók Sig- urður Eggerz við völdum um sumarið. Þá um sumarið samþyktu báðar deildir fyrirvara um uppburð Islands- mála fyrir konungi í ríkisráði. Bjarni aðhyltist þá fyrir- vara meira hlutans. Leiddi af þessu öllu deilur miklar og stjórnarskifti, og riðlaðist þá nokkuð flokkur Sjálf- stæðismanna in næstu ár. Kom það til, að menn greindi á um það, hvort nægilega tryggilega væri gengið frá skilyrðum þeim, er alþingi setti í fyrirvaranum. Sigurður Eggerz hafði haldið fast á kröfum fyrirvarans fyrir kon- ungi á ríkisráðsfundi og lagt við ráðherrastarfið. Flutti Bjarni honum þakkarkvæði í samsæti því, er honum var haldið í Rvík eftir heimkomu sína. Lauk málum svo (1915), að stjórnarskráin var staðfest og staðarfáni lög- giltur. Þótti þá mörgum að litlu lotið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.