Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Síða 45

Andvari - 01.01.1927, Síða 45
Andvari Bjarni Jónsson frá Vogi 43 andmælum og var það sízt að vilja íslendinga, þótt það næði samþykki eftir því sem á stóð. Bjarna var nauð- ugt að ganga að ákvæði þessu; kvað þó nefndina eiga að verða atkvæðalausa, ekki annað en »núll«-nefnd. Þegar að því kom að kjósa í nefndina þrjá menn af ís- lands hálfu, varð Bjarni þegar fyrir kjöri og endur- kosinn jafnan úr því, síðast á þinginu 1926, þótt þá væri næsta vonlítið, að honum ynnist heilsa til að starfa þar lengur. Gerðabækur nefndarinnar bera þess vitni, að Bjarni stóð þar vel á verði fyrir Islands hönd, sem vænta mátti. Meðal mála þeirra, er nefndin tók til með- ferðar, var krafa alþingis um endurheimt skjala, rita og forngripa, er héðan hafa ýmsu faraldi komizt í söfn Dana. Hefir nú rætzt vonum betur úr þeim kröfum, því að inir dönsku nefndarmenn tóku skynsamlega í málið1)- Þó er mikilla muna vant, að alt sé fengið, er réttur stendur til og full sanngirni. Gekk Bjarni öðrum framar í nefndinni um kröfurnar, því að hann krafðist Flateyjar- bókar heim og annarra rita, er sömu máli gegnir. Rök hans vóru þau: Brynjólfur biskup gaf bókina konungi sínum, þ. e. a. s. konungi Islands. Nú var eðlilegt, að þessi íslenzki dýrgripur væri geymdur í þeirri bókhlöðu, er þá var ein til og engin var slík á íslandi. En nú, þá er góð og örugg bókhlaða er sett upp hér í landi, og mentastofnun í íslenzkum fræðum, þá er það eitt rélt, að konungur Islands geymi hér sína íslenzku kjör- gripi slíka. Þessu mun vant að hrinda með rökum. ■" Einn þáttur í starfsemi Bjarna fyrir sjálfstæði landsins vóru afskifti hans af mentamálum, listum og vísindum. Hann vildi styðja unga listamenn og mentamenn til 1) Vissulega hefði þó ið sama fengizt, þótt engin „dansk-íslenzk ráðgjafarnefnd" hefði verið til.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.