Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Síða 59

Andvari - 01.01.1927, Síða 59
Andvari Fiskirannsólmir 57 Selvogsbanki er líklega bezta og mesta hrygningar- stöð þorsksins hér við land og svo að segja allur sá þorskur, sem fæst þar, er fullgildur stórþorskur (80— 120 cm). Við leituðum á Bankanum, bæði í austurleið, 21,—22. apríl og í heimleið, 1. maí. Fiskur var þá farinn að tregast þar og hafði aldrei verið mikill þá vertíð. Þó fengum við góðar glefsur af þorski. I fyrra skiftið var hann kominn að gotum eða gjótandi, en enginn útgot- inn, í síðara skiftið voru c. 2/3 útgotnir, en hinir flestir gjótandi eða komnir að gotum, og virtist mér vera jafn- margt af báðum kynjum. Frá þeim sem voru að gjóta, bunuðu frjó og egg þegar þeir komu inn á dekkið og er ekki ólíklegt, að þar hafi farið fram frjóvgun í stór- um stýl af sjálfu sér, þegar æxlunarefnin blönduðust sam* an í sjónum, sem skolaðist yfir fiskinn á dekkinu og svo af því útbyrðis. Eg gat því miður ekki fengið vissu fyrir því, að svo hafi verið (viðstaðan í síðara skiftið var að- eins ein dagstund), en tel það mjög líklegt, og máske verður einhverntíma auðið að fá fulla vissu fyrir því, hvort þessi ætlun mín er rétt eða ekki. En hvað sem því líður, væri útlátalítið fyrir togara-skipstjóra vora að láta ganga ríflegan sjó úr slöngunni yfir fiskinn í »pund- unum« þegar svona stendur á og ef ekki er ágjöf, ef það ef til vill drægi eitthvað úr hinni miklu viðkomu- tortímingu, sem verður á öllum skipum, sem veiða fisk, sem er kominn að gotum eða er að gjóta. A mótorbát- um mætti líka gera eitthvað af þessu tægi. Annars gæti sérstakur maður (t. d. loftskeytamaðurinn) á hverjum togara frjóvgað egg þorsks, ýsu, ufsa og jafnvel skarkola um há-hrygningartímann; það er auðgert og gæti kanske orðið að liði, ef það væri gert í stórum stýl (að dæmi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.