Andvari

Árgangur
Útgáva

Andvari - 01.01.1927, Síða 60

Andvari - 01.01.1927, Síða 60
58 Fiskirannsóknir Andvari Bandaríkjamanna)') og ef skilyrðin fyrir vexti og viðgangi seiðanna væru um leið hentug (sbr. góð og slæm klakár). Stórýsa hefir fengist mikið síðari hluta apríl á 100 fðm. í hallanum út af Bankanum, oft »margskiftur poki« á daginn, þegar þorskur er frá botni. Síðari árin hefir henni smá-fækkað. Eflaust gýtur hún þarna úti. Inni við Hraunið fengum við margt af ýsu á allri stærð og öllum aldri, flest veturgamalt og tvævett, fáar eldri. Af öðrum fiski var fátt; þó má taka fram, að þar var kynsþroskaður sandkoli, smærri en eg hafði haldið, að hann gæti verið: 1 tvævetur, 10 cm hængur og 1 þrevetur, 14 cm hrygna. Spærlingur sá er eg athugaði var að hrygna. Við Hraunið kom upp mikið af mjög úldnum »niður- burði«, 3: hausum, hryggjnm og slógi, saman með fisk- inum; lítið sem ekkert var af þessu í maga fisksins, en ekki virtist hann fælast ýlduna, því að í eitt skiftið fékst »áttskiftur poki« (sem er mjög mikill afli) og þau skip, sem hjá okkur voru, fengu líkan afla. Stundum kom nokkuð af dökk-mórauðri leðju upp í vörpubotninum, en fátt af óæðri dýrum. Af Selvogsbanka héldum við nærri rakleiðis austur á Papagrunn, en svo nefni eg grunnið milli Lónsdjúps og Berufjarðaráls. Það er eitthvað um 30 sjómílur á breidd út frá landi, en um 20 á lengd, eða um 600 fer.sjóm. að flatarmáli. Á því eru víða góð togaramið, en botn þó sumstaðar all-úfinn og sækja togarar þangað mjög á vorin, þegar fiskur fer að tregast á Selvogsbanka. — Dýpið er 50—100 fðm. og beztu miðin á 65—80 fðm., 12—15 sjóm. SA-S af Hvalsnesi (Eystra-Horni). Við vorum 8 daga til og frá á þessum slóðum, mest 1) Sjá rilgerð mína: Nokkur orð um sjófiskaklak. Andv. XLIX, bls. 110-139.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar: 1. Tölublað (01.01.1927)
https://timarit.is/issue/292817

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. Tölublað (01.01.1927)

Gongd: