Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Síða 61

Andvari - 01.01.1927, Síða 61
Andvari Fiskirannsóknir 59 12—15 sjóm. út af Hvalnesi, og fengum allgóðan afla, mjög blandaðan fisk, þó einkum stútung og þorsk, margt af ufsa, smáum karfa (hálfvöxnum stóra karfa og full- vöxnum litla karfa, komnum að gotum), steinbít, þykkva- lúru, skrápflúru, fátt af ýsu, lúðu (spröku), skarkola, smáskötu og tindaskötu, en engan spærling, (hans verður lítið vart austan Ingólfshöfða). Lang-mestur hluti aflans var nú (og er þarna vana- lega) þorskur á ýmissi stærð; varla þriðjungur hans var fullþroskaður fiskur, og hann allur úthrygndur og senni- lega kominn vestan með, að lokinni hrygningu, hafi hann þá ekki hrygnt þarna1); því að líklega eru austur-tak- mörk hrygningarsvæðisins þarna á Papagrunni. Tveir þriðjungar aflans, eða vel það, voru stútungur og vænn þyrsklingur, 50—70 cm langur, mest þó af stútungi, alt óþroskaður fiskur, en ekkert af smáþyrsklingi. Vfir- leitt var fiskurinn þarna mest »geldfiskur«, eða venju- legur Austfjarða-sumarfiskur, ljós á lit, líkt og í Faxa- flóa, nýgenginn, sagði skipstjóri; en hvaðan var hann kominn, því að á útmánuðum er víst fátt af þess konar fiski þar á grunnunum? Það er eigi auðið að segjameð vissu, en líklegast tel eg það, að óþroskaði fiskurinn sé kominn utan af grunnbrúnunum, eða utan fyrir þær, úr hallanum, eða álunum til beggja hliða, upp á grunnið, með vaxandi hita í sjónum, en hafi hins vegar dregið sig haustið á undan úr fjörðunum eystra og af grunn- miðum, út á brúnir Papagrunns og út fyrir það, eftir því sem sjórinn kólnaði, og haft þar vetrardvöl. — Hið sama geri eg og ráð fyrir að eigi sér stað á Hvalsbakbanka, lengra austur (sjá síðar). Vaxtarlínur 1) HornafjarÖar-bátar afla mest í Lónsvík síðari hluta vertíðar, en framan af framundan Hornafirði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.