Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1927, Page 70

Andvari - 01.01.1927, Page 70
68- Fiskirannsóknir Andvari tíma, 1/3 þorskur og stútungur, með sandsíli í maga, hitt tvævetur, þrevetur og fjögurra vetra ýsa og stór steinbítur. Um miðnætti héldum við, sem leið lá, við- stöðulaust austur á Papagrunn og komum þangað að morgni hins 13. Leituðum við þar á miðum, sem skipið hafði fengið nógan fisk á 5 dögum áður, en nú var þar lítill afli, enda voru þar nú komnir 10—15 Faxaflóa- togarar, en áður að eins 1—2. Þó fengum við einn stóran drátt: 7-skiftan poka (3/4 stórufsa, J/4 þorsk; skipin næst okkur fengu þá engan ufsa, við höfðum lent í ufsatorfu). Var svo haldið um kveldið austur fyrir Berufjarðarál og leitað á »Hvalsbak«. Hvalsbak eða Hvalsbaksbanka nefna togaramenn vorir nú suðurhlutann af Breiðdalsgrunni, milli Berufjarðaráls og Litladjúps, en »Hallann« (Hvalsbakshalla) brekku hans út að úthafs-djúpinu til SA og »Flákann« (Reyð- arfjarðarfláka) yzta hlutann af Skrúðsgrunni, milli Litla- djúps og Reyðarfjarðardjúps (sjá kortið við fiskabók mína). Á Bankanum og Flákanum er 65—90 fðm. dýpi tiðast, en 110—130 í Hallanum og Djúpunum. Við vorum 6 daga á þessum slóðum og kiptum þar fram og aftur, eftir því, sem afli var til, en hann var yfirleitt fremur tregur, slöttungur og poki oft, tví- eða þrískiftur þegar vel lét, sjaldan meira. Beztur var hann í Hallanum og í Djúpunum, en svo lítill uppi á Hvals- bak, að við höfðum þar litla viðdvöl. Þegar fogarar byrjuðu fyrir 10—15 árum að fiska á vorin á Hvalsbak, fengu þeir oft feikna mergð af smáþyrsklingi (tvæ- og þrevetrum Austfjarða-fiski?), sem ekki var hirðandi vegna smæðar, og því jafn harðan mokað í sjóinn aftur. Þótti mörgum þetta ljótur afli og óttuðust að þessar veiðar mundu gereyða þorskstofninum þar eystra. Á því hefir þó eigi borið, svo séð verði, en þessarar smáþyrsklings-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.