Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1927, Page 79

Andvari - 01.01.1927, Page 79
Andvari Fiskirannsóknir 77 sem hún er etin ný eða öðruvísi, ef hún er í góðum holdum, og síld, sem á að salta til matar (og útflutn- ings), verður að vera hæfilega feit, ef hún á að vera boðleg vara. — Síldarmatsmenn og þeir sem eru vanir að salta síld, sjá fljótt, hvort síld er feit eða mögur og tíðast einnig, hvort hún er nægilega feit til söltunar. Þegar um síld er að ræða, sem vinna á fituna (lýsið) úr (á að »bræða«, eins og sagt er), er mikils vert að vita, hve mikið fitumagnið er í allri síldinni (með höfði, hala og innýflum). Það má finna það með efnarannsókn. En ef salta á síldina, kemur aðallega til greina, hve feit síldin eráfiskinn; innýfla-feitin (»mörinn«) verður að litlum notum og mögur síld, eins og t. d. vorsíld, getur haft garnmör, þó að hún sé mjög mögur á fiskinn, ef hún hefir komist í gott æti, en innýfla-fitan fer smámL saman út í fiskinn (vöðvana), en það tekur tíma. Af þessum ástæðum getur verið erfitt að dæma rétt um holdafar (vöðvafitu) síldar með sjóninni einni og því var það, að Henrik Bull, forstjóri fyrir Statens Forsöks- anstalt í Bergen, fann um síðustu aldamót upp einfalt áhald, e. k. reizlu eða fituvog 0 til þess að mæla með fitu í síld, hausaðri og slægðri, og gefur hún fituna beint til kynna í hundraðshlutum (o/o) af þyngd síldarinnar. Þegar um síld er að ræða, sem er að hrygna, hvort sem það er að vori eða sumri (vor- eða sumargotsíld) sýnir vogin 3°/o meira fitumagn, en rétt er og verður það að dragast frá, og á 15—18 cm langri smásíld (sem Norðmenn nefna Bladsíld) 1 o/0. Þetta er miðað við norska síld, en Bull hefir tjáð mér, að það muni 1) Vog þessi fæst hjá Optikus Martin Olsen í Bergen og kostar nú c. 35 ísl. krónur. Það er óþarfi að lýsa henni hér, því að lýsing fylgir henni og leiðarvísir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.