Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Síða 85

Andvari - 01.01.1927, Síða 85
Andvari Fiskirannsóknir 83 A. Ufsi (Gadus virens). Eg hefi um langt skeið athugað vöxt ufsans, og safnað gögnum til aldursákvörðunar, bæði á rann- sóknarferðum mínum á Húnaflóa, í Isafjarðardjúpi, Breiðafirði og Faxaflóa 1908—1909, í Vestmanneyjum 1919, við ísafjarðardjúp 1923, á »Dönu« 1924 og 1926, á »Skallagrími« 1925 og á Norðfirði 1926 og svo við og við í Reykjavík og Hafnarfirði, en hefi ekki birt neitt um rannsóknirnar hingað til, annað en það, se(m eg hefi sett í fiskabók mína, en það er að eins það, sem eg gat sagt með sæmilegri vissu um ungfiskinn að 5. ald- ursári, en að eins tilgátur um eldri fiska. Nú hefi eg rannsakað öll þau gögn, sem eg hefi safnað og birti hér útkomuna. Ufsinn er, sem kunnugt er, ein tegund af þorskaætt- kvíslinni og til aldursákvörðunar má því nota sömu gögn og þegar um aðrar teg. þeirrar ættkvíslar er að ræða, bein, kvarnir, hreistur og, þegar um yngstu ár- gangana er að ræða, stærðina, en á 3. og 4. árg. er eigi gott að ákvarða aldurinn eftir stærðinni og á eldra fiski alls ekki. Beztu eða að minsta kosti þægilegustu gögnin eru annars hreistrið. Það er mjög svipað að gerð og á ýsunni og öllu betra þegar til þess kemur að greina vaxtarrákirnar: Þær eru tíðast mjög glöggvar frá 6—7 fyrstu árunum, uppvaxtar- og þroskunarárun- um, en verða oft fremur ógreinilegar úr því, svo að nákvæm aldurs-ákvörðun verður erfið og getur skakkað 1—2 árum, eins og þegar um ýsu er að ræða; en af hreistrinu má alt af sjá það, sem mest er um vert að vita: hve lengi fiskur þessi er að ná kynsþroska, hve gamall hér um bil sá fiskur er, sem mest er veiddur og hve aldur fisksins verður yfirleitt hár. Annars hefi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.