Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1927, Page 86

Andvari - 01.01.1927, Page 86
84 Fiskirannsóknir Andvari eg stundum haft báðar aðferðirnar við yngsta fiskinn, til frekari trvggingar. Eg set yfirlitin yfir mælingarnar og hreisturrannsókn- irnar í töfluformi, eins og í eldri skýrslum, en sökum þess, að eg hefi sjaldan getað vegið þann fisk, sem eg hefi rannsakað, þá verður þyngdarinnar ekki getið nema sjaldan. a. Smáufsi. Mest af rannsóknunum á yngsta fisk- inum (smáufsanum) eru lengdarmælingar á miklum fjölda fiska (Petersens-aðferðin), en stundum þó stað- festar með hreisturrannsóknum og til fullkomnunar birti eg líka útkomuna af nokkurum samskonar rannsóknum, gerðum á »Thor« 1903, 1904, 1905 og 1908 og á »Dönu« 1924, og dreg þær allar saman í eina allsherj- artöflu (bls. 85), þar sem hver staður er í dálki sér, til auðveldara yfirlits. Tölurnar sýna, hve margir fiskar eru á hverri stærð. Það sýnir sig, að á öllum stöðunum eru árgangarnir greinilega aðskildir að stærð, og allstaðar aðeins tveir, nema í Hafnarfirði 1924, þar sem ber tölu- vert á tvævetrungunum og í R-vík 1904, þar sem er að- eins einn árgangur. Stærð (lengd) fiskanna í hverjum árgangi er all-misjöfn á hverjum stað, getur munað 10—13 cm, en meðalstærðin í hverjum flokki, sem er verulega margt af, er nálægt því sem hæsta talan sýnir. Eftirtektarvert er það, að fiskurinn í Vestmanneyjum er að meðaitali mun stærri en á öðrum stöðum (t. d. Seyðisfirði) á sama tíma, 3: vex hraðara, og það mun sá fiskurinn, sem elur aldur sinn í hlýja sjónum við S- og V-ströndina, yfirleitt gera, enda þótt taflan sýni það ekki skýrt, og stafar það með fram af því, að fiskurinn er ekki allur tekinn samtímis, né á sama dýpi á hverj- um stað. — Fiskurinn er flokkaður í þrent í töflunni: í fisk, sem veiddur er í júní, í júlí—ágúst og í jan.— febr.,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.