Andvari - 01.01.1927, Side 89
■Andvari
Fiskirannsóltnir
87
fremur sfrjáll eða stopull, í kalda sjónum. Skal nú skýrt
frá útkomunni á rannsóknunum á fiski frá þremur stöð-
um aðeins, því að eg vona að geta gefið ítarlegri
skýrslu (á ensku) síðar. Útkoman er sett í hinu vanalega,
töfluformi, en þyngdina hefi eg ekki getað fengið nema
á einum stað.
1. 106 fiskar, veiddir í botnvörpu á »Skallagrími« út
af Eystra-Horni á 70—80 fðm., 23.—29. apríl 1925,
mest alt stprufsi, fremur magur, með augnasíli í maga
eða tómur.
Aldur Tala Lengd cm Lengd cm
Hængar Hrygnur Allur fiskur
13 2 99—105 99,0 105,0 102,0
12 3 97 — 109 97,0 106,5 103,3
11 6 87—106 99,8 97,0 98,8
10 8 83—104 91,0 96,0 93,5
9 13 72—102 87,2 94,0 91,3
8 17 71—100 77,7 83,5 82,1
7 32 71— 96 82,4 77,4 79,3
6 18 66— 84 73,0 75,0 74,2
5 7 61— 70 67,5 65,7 66,7
Af þessum fiskum voru 43 hængar, 63 hrygnur og
sést stærðarhlutfallið milli kynjanna í 4. og 5. dálki
töflunnar. Allur fiskur 6 vetra eða eldri, var kynsþrosk-
aður og eitthvað af 5 vetra fiski. Enginn fiskur yngri.
2. 207 fiskar veiddir í botnvörpu á »Skallagrími« á
Hala, á 85—110 fðm., 21.—27. ágúst 1926. Stór- og
miðlungsufsi, feitur fiskur, með náttlampa, augnasíli eða
loðnu í maga.