Andvari - 01.01.1927, Qupperneq 90
88
Fiskirannsóknir
Andvari
Aldur Tala Lengd cm Meðallengd
Hængar Hrygnur Allur, fiskur
12 1 ' 107 )) )) 107,0
11 3 102—107 107,0 104,5 105,3
10 8 99—106 101,0 102,5 102,0
9 10 90—102 97,8 96,0 96,9
8 14 87- 96 91,8 91,2 91,7
7 27 74—102 84,1 86,8 83,8.
6 35 72— 92 81,0 81,5 81,2
5 18 63— 85 70,1 71,3 70,8
4 82 55— 69 61,5 61,5 61,5
3 9 49— 54 50,1 51,2 50,5
Af þessum fiskum voru 110 hængar, 97 hrygnur og
sést hlutfallið milli stærðar þeirra í 4. og 5. dálki, eins
og áður. Allur stórufsinn, nema ef til vill fáeinir af 6.
árg., var kynsþroskaður. Miðlungsufsinn, þriggja—fimm
vetra fiskurinn, var allur óþroskaður, nema fáeinir af 5-
vetrungunum.
3. 106 stór- og miðlungsufsar veiddir á lóð úti fyrir
Aðalvík og Djúpmynni og 79 smáufsar veiddir á öngul
við brimbrjótinn í Bolungavík 3.—8. ágúst 1923. Smá-
ufsinn (0.— II. fl.) var allur fullur af síldarúrgangi, en
hinn af hálfmeltri síld, augnasíli eða tómur (tafla bls. 39).
• Kynið á smáufsanum varð ekki aðgreint, nema að
nokkuru leyti, en af hinum voru 58 hængar, 48 hrygnur
og yfirleitt allir yfir 5 vetra kynsþroskaðir; af miðlungs-
ufsa var sárafátt, aðeins 9 fiskar.
I viðbót við þetta skal eg geta þess, að eg athugaði
lauslega um 1000 miðlungsufsa, sem voru veiddir í
botnvörpu á Sviði, 23. ág. 1926; þeir voru 33—50 cm
á lengd, flestir í kringum 40 cm; þeir sem voru 33—41
cm, voru tvævetrir, en hinir stærstu, 45 cm og þar yfir,