Andvari - 01.01.1927, Page 95
Andvari
Fiskirannsóknir
93
1. Loðna úr þorski veiddum af þýzkum togara í
Meðallandssjó 9. marz 1024 (upptækur afli), 306 fiskar
teknir holt og bolt úr mikilli mergð (tafla bls. 92).
Það kemur skýrt í ljós, að hér er að eins um einn
aldursflokk (árgang) að ræða, og auk þess var þetia
alt kynsþroskaður fiskur, að mestu ógotinn og sýnir
það sig, að hængarnir eru mun stærri en hrygnurnar,
þeir að meðaltali 16 cm, þær 15 cm, en þó eflaust
jafngömul.
2. 2. apríl 1904 skoðaði eg mikið af loðnu, sem rak
dauða eða deyjandi á Eiðsgranda við Rvík (samtímis
var mjög mikið af henni dautt eða deyjandi á floti í
Garðsjó). Þetta voru nærri alt hængar, 14,5—17 cm,
3: sama stærð og áður er greint og flestir útgotnir.
3. Loðna úr vörpunni og úr þorski, veiddum á »Skalla-
grími® á Hala 24. og 27. ág. 1925. Að eins lítill hluti
af allri mergðinni, sem um var að ræða, var mældur
(-f- á eftir tölunum táknar mergð af ómældum fiskum
af sömu lengd).
Lengd Hængar Hrygnur Kyn óaö- Stórloöna SmáloÖna
cm tals tals greind samtals kyn óaögr.
16 5 + » » 5+ » .
15 7 + » » 7+ »
14 3-t- 2+ 7+ 12 + »
13 )> 5+ 7+ 12+ »
12 » 2 + 1 3+ »
11 • » » 1 1 »
10 » » » » 7 +
9 » » » » 142+
8 » » » » 109+
7 » » » » 30+
6 » » » » 1