Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1927, Page 96

Andvari - 01.01.1927, Page 96
94 Fiskirannsóknir Andvari Hér eru auðséð 2 stærðarflokkar (árg.): stór loðna, nærri eingöngu 12—16 cm og öll kynsþroskuð, þó að eigi væri ávalt auðið að aðgreina kynin, vegna þess, að hún var farin að meltast, og ókynsþroskuð smáloðna, nærri eingöngu 7—10 cm löng. 4. Sömu dagana (25. og 27. ágúst) 1904 veiddist á »Thor« í sílavörpu í ísafjarðardjúpi og Alsbrún mergð af loðnu-svifseiðum, 4—5 cm löngum, svo að auðséð er, að síðari hluta ágúst eru 3 stærðarflokkar af loðnu við NV-strönd landsins. Sömuleiðis fæst oft mergð af loðnu í þorski við N-ströndina í júní—ágúst. T. d. athugaði hr. Steinn Emílsson urmul af smáloðnu í Þistilfirði, frá miðjum júní og fram í ágúst 1915 og var hún öll 8—9 cm Enn fremur má geta þess, að stud. art. Lúðvík Guðmundsson fann í júlí sama ár urmul af loðnu-svif- seiðum, 3—4 cm löngum í sjópollum á flatísjökum og f yfirborði sjávar, innan um síldartorfur. Einnig hefir höf. sjeð stór- og smáloðnu í fiski við N- og A-ströndina í júlí og seiði í síldarmögum, og á »Thor« hafa þau feng- ist í sílavörpu, 1,5—3,5 cm á lengd á Skjálfanda í júlí- lok. Millistærðir sjást aldrei milli þessara þriggja stærð- arflokka á sama tíma og stað. Af öllu þessu verð eg að draga þá ályktun, að hinir þrír ofangreindu stærðarflokkar séu líka aldursflokkar þar sem aldursmunurinn er éitt ár. Nú er það víst, að minsti flokkurinn, sem einstaklingarnir í eru 1—5 cm í júlí—ágúst, eru síðan frá síðustu hrygningu (þau eru 5 mm, þegar þau klekjast), 3: á 1. ári (0. fl.); þá hlýtur næsti stærðarflokkurinn (smáloðnan), sem um sama leyti er 6—10 cm, að vera vetrungarnir (I. fl.) og þriðji flokk- urinn, sem er 11 —16 cm, að vera tvævetlurnar (II. fl.). Þessi flokkur er að þroskast til æxlunar á næsta vori, hefir þá náð fullri stærð (12—18 cm) og hrygnir þá,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.