Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1927, Page 98

Andvari - 01.01.1927, Page 98
96 Fiskirannsóknir Andvari líta yfir klakstarfið annarsvegar og veiðina í vatninu hinsvegar, svo að gera megi sér nokkura hugmynd um, hvort klakið hafi orðið að verulegu liði eða ekki. Næstu 3—4 árin eftir hina umgetnu tilraun með linda- vélina, var Iítið sem ekkert gert að klaki; það kom eng- inn skriður á það, fyrri en að Veiðifélagið var stofnað (veturinn 1905). Haustið 1906 og næstu árin þrjú lét félagið gera tilraunir til að klekja í grjótbyrgjum í lind- um, en árangur var enginn sýnilegur, 3: engin seiði sá- ust klakin. 1910 var byrjað á klaki í kössum, þremur talsins, með þeim árangri að úr 2 kössum fengust c. 15 þús. síli, sem öllum var slept í vatnið. Þetta hleypti hug í menn, því að næsta haust var klakið í 15 kössum og úr því í 15—24, tíðast 20 kössum, fram til 1921, er klakhúsið var reist hjá Garði; þó voru kassarnir ekki alveg lagðir niður; enn er klakið í fáeinum. 011 þessi ár, síðan 1910, nema harða veturinn 1917—18, er alt klakstarfið fór út um þúfur, sökum harðinda, og til 1921, er klakhúsið tók til starfa, hefir sílum verið klakið og slept í vatnið, einusinni (1913—14) 50 þús., en öll hin árin um 100 þús. Síðan klakhúsið kom til sögunnar, hefir verið klakið 127 til yfir 400 þús. á ári og nokkuð af því sett i önnur vötn (sjá töflu á næstu síðu). Um veiðina í Mývatni á þessu tímabili (síðan um alda- mót), er það að segja, að hún (samkv. aflaskýrslunum) var dágóð árin 1901—02, en stórhnignaði svo og var mjög lítil, eiginlega öll árin úr því og til 1917; en úr því vex hún mikið, er komin 1921 upp í það sem hún var 1902 og vex áfram til 1924, er hún nær hámarki með 102,6 þúsundum fiska, en lækkar nokkuð aftur árið 1925. — Meðalveiði áratuginn 1906—15 er 20 þúsund á ári, en áratuginn 1916—25 61 þús., eða vel þrefalt hærri. Þessa miklu veiði í Mývatni hin síðari árin hafa menn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.