Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1927, Side 108

Andvari - 01.01.1927, Side 108
106 Norsk vísindastofnun Andvari íýrunum safnaði með Asbjörnsen, var merbilegur maður og furðulegur. Hann var manna Iærðastur, hamhleypa til vinnu, leysti hvers manns vandræði, gaf öðrum mönn- um hugmyndir og efni í bækur, tók þátt í menningarlífi þjóðarinnar á mörgum sviðum, en lauk aldrei við neitt af stórvirkjum þeim, er hann hafði með höndum. Þegar hann féll frá, 1913, tæplega hálfsextugur, var ekki prentað eftir hann annað en tóm brot, og sumt af því hafði hann ekki einu sinni ritað sjálfur. Samt var hann almennt viðurkenndur brautryðjandi í þjóðsagnavísindum og einn af höfðingjunum í menntalífi Norðmanna. Margur hefur beðið þess með óþreyju, að ritgjörðir hans, er áður voru á víð og dreif, yrði færðar saman í einn stað og jafnframt gefið út það af óprentuðum ritum hans, er tiltækilegt þætti. Nú eru komin út tvö bindi af þessu verki og má óhætt fullyrða, að enginn verði fyrir von- brigðum, er fær þau í hendur. Að vísu er ekkert í þess- um bindum nema ritgjörðir, sem áður hafa verið prent- aðar, og allt til tínt, sumt smávægilegt. En það er hvort- tveggja, að einmitt með þessu móti fæst yfirlit um við- gang vísindastarfsemi Moltke Moe og fæstir, sem rit- safnið fá í hendur, munu hafa þekkt allar greinirnar áður, enda eru margar þeirra svo þungar á metunum, að bindin í heild sinni verða óvenjulega efnismikil. Moltke Moe sýnir í þessum greinum þá list sína að rita svo um vísindaleg efni, að hvert barn geti skilið, en hver fræðimaður séð, að ritgjörðirnar eru reistar á víð- tækum rannsóknum og gildum rökum. Sá sem vill fá hugmynd um þjóðsagnakönnun nútímans og aðferðir hennar, getur ekki betur byrjað en með því að lesa rit- gjörðir eins og »Æventyri paa vandring« (þar sem m. a. ferill sögunnar »Klippt var það, skorið var það« er rakinn víða um lönd), »Eventyrvandring og eventyr-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.