Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Síða 111

Andvari - 01.01.1927, Síða 111
Andvari Norsk vísindaslofnun 109 fullyrða, að þetta hefur verið komizt næst því að rita Landnámabók Noregs. Víða er höfð hliðsjón af íslandi, og mun enginn lesa þessa bók án þess að ýmislegt í byggingu lands vors verði honum ljósara. En Magnus Olsen lætur ekki staðar numið við þetta. Eftir að hann hefur komizt eins nærri því og kostur var á að finna hin fornu höfuðból, sýnir hann fram á samhengi milli hofstaða í heiðnum sið og kirkjustaða í kristnum, bendir á, að hofsókn og hérað hafi svarað svo hvort til annars, að ástæða sé til þess að gera ráð fyrir goðum, sem bæði hafi verið prestar og höfðingjar, í Noregi eins og á íslandi. Að lokum rannsakar hann ýmis atriði í norrænni trú og goðadýrkun, þar sem ör- nefni benda til nýrra skýringa. Hann virðist hér t. d. leysa til sæmilegrar hlítar úr spurningunum um hörg og hof. 1 upphafi sögualdar hafa hofin verið helgistaðir almennings, þar sem Þór var mest tignaður. En í hörgunum hefur hin forna Freysdýrkun (til árs og frjósemi) lifað hjá einstökum mönnum, og þar hafa eink- um konur (hofgyðjur) veitt blótunum forstöðu. Þá eru hér merkilegar athugasemdir um ættfeðradýrkun. Hvert höfuðból hefur í forneskju verið helgistaður ættarinnar og sjálfur ættfaðirinn verndari afkomanda sinna og blót- inn af þeim. En þar sem forfaðir konungsættar var heygður, varð haugurinn hæsti helgistaður ríkisins og blótin fóru fram við hann. Slíkir helgistaðir hafa verið Olvishaugur og Saurshaugur (Sörshaugur) í Þrænda- lögum. Vfirleitt eru í síðustu þáttum bókarinnar margar athuganir og hugmyndir, sem líklegt er, að áhrifaríkar verði í norrænni goðafræði og menningarsögu. Það er að vísu of snemmt að leiða getum að því, hvert rúm þessi myndarlega stofnun muni með tímanum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.