Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Síða 119

Andvari - 01.01.1927, Síða 119
Andvari Þættir úr menningarsögu Vestmannaeyja 117 flaug i þveröfuga átt og lenti svo hjá öðrum. En verst þótti, þegar flugfýllinn, er búið var að elta hann lengi á fluginu, hafði það af að komast út á sjóinn, því þá höfðu drengirnir ekkert af honum. Flugfýllinn, sem á Heima- landið datt, var einkum úr Dalfjalli, Hánni og Klifinu. Duglegir strákar náðu oft 50 til 60 flugfýlum yfir fýla- tímann. Ef flugfýllinn komst á sjóinn, var honum borgið. Þó mátti elta þá uppi á bátum á sjónum, ef þeir voru nýdottnir, því að þeir kunna lítt að bera sig til á sjón- um í fyrstu, en lærist það fljótt. Sumir höfðu hunda, sem voru vandir á að taka flugfýla. Láki, -a, -ar, kk., magur og rýr fýlungi, þótt hann sje velgerður, eða þegar hann er mjög illa gerður. Dúnaláki, fýlungi, sem mjög lítið hefir fellt dúninn. Taðláki, mjög magur fýlungi, sem ekki er ætur fyrir megurðar sakir. Var honum fleygt í taðstálið og hafður til eldsneytis; sömu örlög biðu remmulákans. Það ber oft við í hitasumrum, að fýlunginn brennur sunnan á móti í björgunum, einkum í brunabergi, sem hitnar mjög af sólinni, eða þar sem eigi er skýli fyrir sólu, svo sem hvannstóð, blóðrót eða baldursbrá; brennur hann þá í sólarhitanum, þannig að lýsið í honum bráðnar og vesl- ast hann svo upp f óholdum. Fýllinn þrífst bezt móti norðri, og þar eru hvannstóðin í björgunum, sem hann sækist mjög eftir að búa hreiður sín í, stórvöxnust. Taðremma, -u, -ur, kvk., sama sem remmuláki. Bruna- láki, sama. Gubbuláki, lítt vaxinn fýlungi, sem er þungur af átu. Suelta sig, regl. Nú er fýllinn farinn að svelta sig var sagt um fýlungann nokkru áður en hann yfirgaf hreiðrið. En gamli fýllinn, sem býr ungann til flugs, lætur hann svelta dögum saman undir flugið, til þess að hann verði ljettari á sjer og þolnari á fluginu, og hjálpaði þetta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.