Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1915, Page 139

Andvari - 01.01.1915, Page 139
Heimilishættir Eskimóa. 131 hlemm og ber fyrst fyrir Anaratziak, svo hún geti valið úr beztu hausana og styrtlurnar handa sér og óskasyni sínum? Illerok hlýðir henni í öllu, því að hana tók ég mér síðar fyrir konu«. — Ég hefi aldrei vitað konum semja betur heldur en húsfreyjum Ova- yuaks. Þegar yngsta barn Illeroks var tíu mánaða gamalt færði Anaratziak því tóbak, sem hún hafði lumað lengi á í því skyni og kendi telpukrakkanum að tyggja það. Eskimóabörn eru sjaldan vanin af brjósti fyr en þau eru fjögra eða fimm ára gömul, en þeim er vanalega lcent að tyggja tóbak (og kyngja leginum) þegar þau eru níu eða tíu mánaða. Áður en hvítir menn komu á norðurhjara Ameriku, virð- ast Eskimóar hafa fengið tóbak og reykjarpípur frá Síberíu yíir Bæringssund. Hafa þar verið samgöngur fyr en sögur hófust. Það eitt er víst, að tóbaksnautn hafa þeir þekt fyrir ævalöngu. Þeir anda að sér reyknum og kyngja leginum og gera það jafnt konur sem karlar, og verður eigi séð að þeim hali farið aftur fyrir þá sök. Sjaldan kom það fyrir, að ekki væru hjá okkur næturgestir. Venjulega varð uppi fótur og fit lieima á bænum, þegar sleðamaður sást slefna þangað. En dag nokkurn setti menn hljóða, er þeir þeklu aðkomu- mann tilsýndar. Hann hét Direksina og átti heima í Kiglasveit á Richards-eyju. Mér var sögð eftirfar- andi saga um hann daginn eftir, þegar hann var farinn. Fyrir nokkrum árum (líklega fimm árum, þótt maður geti eigi með vissu ákveðið neinn tíma eftir frásögn Eskimóa, ef um meira en þrjú ár er að ræða) hjó maður, sem ég man ekki hvað hét, í litlum kofa 9*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.