Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1915, Page 140

Andvari - 01.01.1915, Page 140
132 Heimilishættir Eskimóa. út við sjó. Kona hans hét Ekopterea og áttu þau tvö börn. Einhverju sinni var konan, ásamt yngra syni sinum, á fiskveiðum úti á isnum. En bóndi svaf lieima í kofanum og hvíldi sig eftir veiðiför. Kom þá Direksina þangað og skaut faónda og eldri son þeirra hjóna, sem lélc sér fyrir utan kofann. Síðan sneri Direksina út á ísinn og ætlaði að láta konuna fara sömu för. En konan kallaði til hans og bað hann að þyrma sér. Hét hún því að segja öllum, að hann hefði skotið bónda sinn, af því að hann heíði átt liendur sinar að verja, og balt það svardögum. Direksina trúði henni og gaf henni líf. Sama kvöldið beilti hún hundum sínum fyrir sleða og ók til Ovay- uaks. Sagði hún honum þegar upp alla sögu. Hann skaut skjólsliúsi yfir þau mæðginin og voru þau hjá honum þangað til í fyrra. Þá dó Ekopterea, skömmu eftir að Direksina gisti þar. í sambandi við þella morðmál, er margt það, sem ljTsir glögt lyndiseink- unnum og lífsskoðunum Eskimóa. Það er ef til vill einkennilegast, svona í fljótu hragði,' að þótt mönn- um hnykli við, er það fréttist að morðinginn væri á leið þangað, þá var honum fagnað litlu miður en llestum öðrum. Ekopterea, sem var elzt og hrumust allra heimamanna, brá jafnvel á glens við hann og sagði honum alt af létta um veikindi sín, gigt og ellilasleika. Ég varð þess ekkert var, að lieimamenn væru neitt öðru vísi i viðmóti við hann en aðra gesti, enda var mér þá saga þessi eigi kunn. Þóttist ég því vita, að það mundi hafa verið ímyndun ein, er mér virtist í fyrstu sem hann væri óvelkominn gestur. Þegsr Ovayuak hafði sagt mér söguna daginn eftir, spurði ég hann: »Er það þá eigi satt, sem mér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.