Vaka - 01.03.1928, Page 20

Vaka - 01.03.1928, Page 20
14 ÁRNI PÁLSSON: [vaka} segir: „Fyrir hverju riti verður saminn inngangur, er skýri stöðu þess í bókmenntunum, heimildargildi þess og listargildi og ýmislegt annað, sem lesendum má verða til leiðbeiningar. Einstök atriði verða jal'nóðum skýrð neðanmáls: vísur, torskilin orð og orðatiltæki, fornir siðir og menning; athugasemdir verða gerðar um söguleg sannindi og tímatal, vísað í aðrar heim- ildir til samanburðar o. s. frv. Hverri sögu munu fylgja fleiri eða færri landabréf eftir þörfum, til skýringar helztu viðburðum, ennfremur ættartölu-töflur og mynd- ir af sögustöðum, fornum gripum og húsum“. Útgáfan á að eiga sig sjálf og verður öllum arði af henni varið til frekari framkvæmda. Er jafnvel ráð- gert, að síðar verði gefin út með svipuðum hætti ýmis merkisrit síðari alda, ef byr blæs og vel viðrar. Yæri það eitt hið inesta þarfaverk, því að flestir göngum vér þess duldir, hve margt og mikilsvert verðmæti felst i bókmenntum vorum frá 17. og 18. öld; enda er það engin furða, þar sem flest rit þeirra tíma eru lokuð vandlega inni í handritasöfnum og hafa aldrei séð dagsins ijós. Megum vér aldrei nýtir menn heita, ef vér veiðum ekki upp úr djúpi liðinna alda hvern þann bókinenntagimstein, sem þar kann að finnast. En það er þó fyrsta og nauðsynlegasta verkið, að Islendingar gefi sjálfir út fornrit sín á þann hátt, að þeim verði sæmdarauki að. Kemur þar margt til greina. Þótt undarlegt megi virðast, eru forn-íslenzkar bókmenntir ekki enn þá óvefengd eign íslendinga. Allir munu kannast við orðskrípið „oldnordiskÞað orð kann að vera sprottið af misskilningi í upphafi, en síðar hefir því verið lieitt til þess að ranghverfa sögulegum sannindum, og mun vart óvísindalegra orð hafa i'æðzt af danskri tungu. Svo sem kunnugt er, hefir þessu orði um langan aldur ve.rið klesst á tungu vora og liókmenntir í fornöld, — og er enn viðhaft, til þess að liæta í búi hjá frændþjóðum okkar. Þó er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.