Vaka - 01.03.1928, Page 28

Vaka - 01.03.1928, Page 28
22 ÞORKELL JÓHANNESSON: [vaka] hungri 1314 og 13211 *). Má af því marka, hve þröngur hagur manna var, er þegar fylgir mannfelíir á eftir fjárfellinum hæði þessi ár. Eftir þetta kom sæmilegur kafli til 1341, að undanteknum fellivetrin- um 1331, er Laurentiussaga segir frá, og annálar kalla fellivetur hinn mikla-). En 1341 var Heklugos mikið, hið 6., er annálar telja, og varð af því mikið óáran og öskufall og síðan fellivetur mikill3). Eigi er þó manndauða getið sérlega þessi ár. En 1347—1348 gekk hér bólusótt, einkum fyrra árið. Var bólusótl þessi svo mikil, að enginn var svo gamall, að slika myndi. Var svo til reiknað, að nær 4 hundruð manna (480) andaðist í henni milli Hvítskeggshvamms og Botnsár. Svo og um Flóann og Ölfusið með sama móti. F'ór sótt þessi um allt landið gersamlega, enda hafði hér ekki bóla gengið síðan 13104 *). Næstu ár voru fremur stirð, einkum árið 1355F>). Siðan komu sæmi- leg ár til 1362. Þá varð fellir mikill á fénaði, enda er talið, að þá hafi eldur verið uppi í sex stöðum, og þá ætla menn að eyðst hafi Litlahérað allt í Öræfum, tvær heilar kirkjusóknir6). Aftur má ætla, að Þjórsár- dal og byggð á Holtamannaafrétti hafi eytt af Heklu- gosunum á fyrra hluta 14. aldar, einkum 1341.' Má nærri geta, að eyðing þessi og umbrot voru hinn mesti hnekkir þjóðinni og virðist ekki vafi á því, að hagur hennar stóð mjög höllum fæti um miðja 14. öld og fram um 1380, enda koma þá ýms hörð ár og bólu- sótt að auki með manndauða 1379—13807). Er heit- bréf Norðlendinga frá 1365 ljós vottur þess, hve rnjög 1) Ann. VII. bls. 265, VIII. bls. 343; Bisk. I. bls. 834—835; Ann. VII. bls. 267, IX. bls. 396. 2) Bisk. I. bls. 873; Ann. V. bls. 206, VIII. bls. 348; Ann. VII. bls. 269—270. 3) VII. bls. 273. 4) Ann. V. bls. 213, VI. bls. 223, VII. bls. 274—275, VIII. bls. 353, IX. bls. 403. 5) Ann. VII. bls. 276, VIII. bls. 356. 6) Ann. VIII. bls. 359—360, VI. bls. 226. 7) Ann. VII. bls. 281, sbr. VIII. Hs. 364 og IX. bls. 413.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.