Vaka - 01.03.1928, Page 34

Vaka - 01.03.1928, Page 34
28 ÞORKELL JÓHANN ESSON: [vaka] silfurverði. Kemur og undir þá grein rannsókn á upp- runa og verðgildi hins óviðkennda hundraðs (hundraðs á landsvísu) fram um 1400. Af þessu hvorutveggja má fá talsvert ljósa hugmynd um atvinnuhætti og fjárhagi l'ram til loka 14. aldar. Það er alkunnugt, að ull og ýmisskonar ullardúkar, vaðmál, var helzti kaupeyrir íslendinga allt fram á 14. öld. Vaðmálagerð varð snemma mikil hér á landi og fór vaxandi eftir því sem fólki fjölgaði og sauð- fjárhöfn varð meiri. Var það og sízt vanþörf, því að menn urðu að gera sér klæðaefni sjálfir að mestum hlut. Vaðmálagerð var áð vísu nokkur í Noregi, en alls ekki meiri en þjóðin þarfnaðist sjálf, heldur nokkru minni. Leið heldur ekki á löngu, þangað til íslendingar tóku að flytja vaðmál til Noregs og Englands. Kvað svo mikið að þessari klæðaverzlun, að vaðmál varð þegar á 10. öld eigi að eins helzti kaupeyrir lands- manna^ í viðskiftum við erlenda kaupmenn, heldur miðíið^ þjóðin beinlínis kauplag sitt við það. Hélzt ‘þessi venja fram um 1300, og í vissum skilningi miklu lengur, fram á vora daga auk heldur. Þessi notkun vaðmáls sem verðmælis er liarðla jnerliileg. Skal hér rakin stuttlega saga vaðmálsins /*seni verðm'ælis, og um leið gefið yfirlit um verðmæl- ingu og<yér$lag á ísiandi fram um 1400 í höíuödrátt- 'lini. En tii þess að’ betur skiljist það, sein hér verður rakið um verðreikning þennan allan og breytingar þær, sem hann fekur, þá er það nauðsynlegt að minn- ast stuttlega á silfurgang í fornu verðlagi. Arnljótur Ólafsson hefir skrifað ágæta ritgerð um lögaura og silfurgang fyrrum á íslandi, í Tímarit Bókmenntafélagsins 19041). Hallast hann þar að þeirri skoðun, að silfur hafi aldrei verið notað sem verð- inælir hér á landi, heldur verðeyrir eingöngu, eins og 1) Tfmarit hins íslcnzka Bókmenntafélags, XXV. bls. 1—26.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.