Vaka - 01.03.1928, Page 45

Vaka - 01.03.1928, Page 45
[vaka] UM ATVINNU OG FJÁKHAGI Á ÍSLANDI. 39 og þjóðin sjálf mikils við af fiskmeti til neyzlu í land- inu sjálfu. Sú þörf óx drjúgum við kristnitökuna, er mönnum var meinað kjötát á ýmsum tímum og bann- að auk heldur með öllu að eta hrossakjöt, sem fram til þess tíma virðist hafa verið mjög algeng fæða, alls þorra landsmanna. Þess má þó sjá merki, eftir 1000 og upp þaðan, að skreið var flutt utan af íslandi. En ekki virðist sá útflutningur hafa numið mjög miklu fyrst í stað. Að vísu var skreið hin mesta nauðsynjavara öllum kristn- um þjóðum, en margar orsakir ollu því, að íslenzkir fiskimenn urðu enn um hríð að láta sér að mestu nægja að verzla með skreið sína innanlands. Norðmenn, sem ella skiftu þjóða mest við íslendinga, veiddu nógan fisk handa sjálfum sér, og auk þess réðu þeir yfir fiskmarkaðinum i Englandi og nutu þar þess, að þeir áttu skipakost meira og hægra tilsóknar en íslend- ingar. En kalla má, að á fyrstu öldum íslandsbyggðar væri kaupsvið íslendinga helzt Noregur, Hjaltland og hinar brezku eyjar. Að vísu var verzlunin við Bret- land löngum rekin með Noreg sem millistöð. En þó eru næg dæmi þess, að hingað sigldu brezkir kaup- menn, og íslendingar héldu skipum sínuin beina leið til Hjaltlands, Skotlands og írlands. Er þess stundum getið beinlínis, að farmurinn, sem utan var fluttur, var skreið. Og af líkum iná ráða, að svo hafi jafnan verið, er skip sigldu héðan vestur uin haf1). En er stundir liðu, dró úr kaupferðum íslendinga sjálfra, og urðu Norðmenn þá enn meiru ráðandi en áður um sölu íslenzkra afurða. Er auðséð, að þeir hafa lítt eða alls eigi hirt um það að greiða fyrir sölu á islenzkri skreið á markaði þeim vestan við haf, er þeir áttu þá tök á. Er auðskilið, hvernig á því stóð: Sá inarkaður t) Eyrb. c. 50; N.jáls. c. 152; Vatns. c. 40; Lax. c. 11; Band. c. 1, 9; sbr. Grg. I. bls. 229 og Sturl. II. bls. 28 og 70; I. bls. 187, 280.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.