Vaka - 01.03.1928, Page 48

Vaka - 01.03.1928, Page 48
42 ÞORKELL JÓHANNESSON: r vaka] um í fyrstu, en þó var borgiö miklu af, þvi a8 þeir krök- uðu upp spýtingana og pakkana, og svo lýsisföt, en skreið var þá engin flutt".1) Þessi frásaga gefur dágóða hug- niynd um útflutningsvörur landsins um þetta bil. Og mun svo hafa haldizt fram um 1329—1330, sbr. DI. II., bls. 645—646. En tíu árum síðar, 1340, gengur dómur kanoka í Niðarósi um tíundarskyldu af is- lenzkum vörum, þangað fluttum. Þar segir svo: Fyrir skömmu fluttist lítil skreið af íslandi, er þá var köll- uð matskreið, en í vaðmálum hinn mesti varningur. En nú flyzt^af íslandi hinn mesti og bezti varningur í skreið og lýsi.-) Hér er breyting á orðin. — Hér að framan var drepið á ástæðuna til þess, að skreiðarflutningur vrar lítill héðan af landi fram um aldamótin 1300. En hver var þá orsök þeirrar miklu breytingar, sem varð á skreiðarverzluninni hér við land um 1340 og upp þaðan? Því er auðsvarað. Undir- rót umskifta þessara er efling Hansaverzlunarinnar í Björgvin. Fyrir milligöngu hennar opnast skreiðinni nýr og ágætur markaður. Þær hömlur, sem fyr var lýst, og gert höfðu skreiðarsölu héðan örðuga og ó- arðvæna um langan aldur, hverfa nú næsta snögglega. Svo má kalla, að í lok 13. aldar væri að mestu lokið óöld þeirri, sem þá hafði lengi legið í löndum við Eystrasalt. Þjóðir þær, sem þar bjuggu, Vindur, Prússar, Eistur og Finnar, höi'ðu smátt og smátt samið sig að háttum kristinna þjóða. Trúarbragða- og valda-baráttunni var lokið, og í löndum þessum ríkti sæinileg regla og friður. Þýzkir riddarar og þýzkir þjóðhöfðingjar höfðu um langan aldur átl mik- inn þátt i því, að siða þjóðir þessar og friða löndin fyrir víkingum og ránsmönnum og tryggja friðsam- leg viðskifti inilli landa og landshluta. Gætti því snemma þýzkra áhrifa í þessum löndum nær í hví- 1) BisL. I. bls. 842. 2) Dl.^bls. 728—729.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.