Vaka - 01.03.1928, Síða 56

Vaka - 01.03.1928, Síða 56
50 ÞORKELL JÓHANNESSON: [vakaJ- Engum, sejn kynnir sér rækilega sögu íslands, þarf að iilandast hugur um, að það, sem fyrst og fremst skifti auðnu í liíi þjóðarinnar um aldamótin 1400, var fjár- hagsröskun sú, er leiddi af því, að þungamiðja fjárafl- ans fluttist ofan úr sveitunum, úr búnaðarhéruðunum út að sjónuin. Auðsafn það, sem á 15. öld og ofan- verðri 1(5. öld hrúgaðist á hendur einstökum mönn- um og ættum, einkum sunnanlands og vestan, jiar sem útvegurinn var mestur og viðskiftin við útlönd örustr á þangað að rekja sínar dýpstu og sterkustu rætur. Menn mega ekki láta það villa sig, þótt auðmenn þess- ara alda legðu allmikla stund á það að eignast jarð- ir. Það er engin sönnun þess, að húnaður hafi verið í hlóma og jarðeignin arðvæn fyrir þær sakir. Það er vafalaust, að uppgangur úlvegsins átti beinlínis þátt í því að fella hújarðir í verði. En eins og þá var hög- um háltað var eðlilegt, að auðsafni útvegshöfðingjanna yrði varið til kaupa á fasteignum, að því leyti sem þvi var ekki varið til eflingar sjálfri útgerðinni. Það var þá, og löngum fyr og síðar, helzta og stundum eina fangaráð manna hér á landi, er þeir vildu ávaxta fé sitt, að verja því í jarðeign og leigja síðan. Fór það að vísu mjög eftir árferði, hversu jarðeignir leigðust, og sjálfsagt voru tekjurnar oft rýrar af sumum dalajörð- um og útkjálkakotum. En útvegsjarðirnar voru keppi- kefli. Þar var fólginn lykill að náttúruauðlegð lands- ins, og þeim lyklavöldum l'ylgdu hér á landi metorð og auður. Svo fylgispök sem þau hjú eru enn í dag,. þá voru þau samt enn tengdari á 15. og 1(1. öld. Höfuðdrættirnir í þróun sjávarútvegsins hér á landi sjást einna gleggst, þegar það er athugað, hvernig skreiðarverðið stígur og breytist. Tilraun var gerð til þess hér að framan að sýna orsakirnar til jiess, að jiað h 1 a u t að breytast. Löng og talsvert flókin rann- sókn fornra heimildarrita leiðir lil sæmilega öruggrar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.