Vaka - 01.03.1928, Side 61
[VAKA
Á. !>.: UM BYUTING BOLSJEVÍKA.
55
fýsir að hafa sönn tíðindi af högum rússnesku þjóðar-
innar, síðan byltingin hófst. Skal hér aðeins bent á
tvennt, sem mesturn erfiðleikuin veldur. Kommúnistar
Rússlands hafa gert hina fyrstu tilraun, sem nokkru
sinni hefir verið gerð í þessum heimi, til þess að um-
hverfa ö 11 u m högum og háttum mannkynsins.
Allar aðrar hyltingar, sem sögur fara al', hafa átt sér
ákveðið og takmarkað verksvið. En rússneska iiylt-
ingin geisar um öll svið mannlífsins. Hún hefir gert
hinn síðasta fyrstan og hinn fyrsta síðastan. Hún
hefir s v i f t einstaklinginn r é 11 i n u m t i 1
ji e s s a ð v e r a einstaklingur, tekið af honuin
ráðin um alla sjálfbjargarviðleitni og gert hann full-
komlega ófullveðja i nálega öllum borgaraiegum efn-
um. Hún flytur hin mestu nýmæli um samhúð karls
og konu, um uppeldi barna og fræðslumál öll. Hún
hal'nar fornum átrúnaði og oísækir hann, en hoðar
hins vegar nýjan sið. Hún traðkar á göinlum sið-
ferðiskenningum, en hefir aðrar nýjar á boðstólum o.
s. frv. Það er því eigi að kynja, jiótt mönnum veiti
erfitt að gæta hlutleysis í frásögnum um byltinguna.
Gagnvart þeim viðburðum, sem nú gerast á Rússlandi,
g e t u r enginn lifandi maður staðið hlutlaus, jiótt
hann sé allur af vilja gerður. Þess vegna verður að
taka öllum fréttum þaðan með liinni meslu varúð,
jafnvel jiótl réttorðir og samvizkusamir rithöfundar
fari með þær. Engin heimild er ógrugguð með öllu. —
En þar að auki kemur annað atriði til greina, sem
er engu léttara á metunum, og gerir öllum almenningi
i öðrum Evrópulöndum nálega ókleift að skilja ýmis
fyrirbrigði í rússnesku þjóðlífi. Svo sem kunnugt er,
tóku Rússar við kristni frá Bysanz skömmu fyrir árið
1000 og urðu á þann hátí viðskila við aðrar Evrópu-
jjjóðir og tóku engan þátt í framsókn þeirra til æðri
menningar. Síðar á miðöldum laut mikill hluti Rússa
Mongólum um langt slteið (frá því snemma á 13. öld