Vaka - 01.03.1928, Síða 61

Vaka - 01.03.1928, Síða 61
[VAKA Á. !>.: UM BYUTING BOLSJEVÍKA. 55 fýsir að hafa sönn tíðindi af högum rússnesku þjóðar- innar, síðan byltingin hófst. Skal hér aðeins bent á tvennt, sem mesturn erfiðleikuin veldur. Kommúnistar Rússlands hafa gert hina fyrstu tilraun, sem nokkru sinni hefir verið gerð í þessum heimi, til þess að um- hverfa ö 11 u m högum og háttum mannkynsins. Allar aðrar hyltingar, sem sögur fara al', hafa átt sér ákveðið og takmarkað verksvið. En rússneska iiylt- ingin geisar um öll svið mannlífsins. Hún hefir gert hinn síðasta fyrstan og hinn fyrsta síðastan. Hún hefir s v i f t einstaklinginn r é 11 i n u m t i 1 ji e s s a ð v e r a einstaklingur, tekið af honuin ráðin um alla sjálfbjargarviðleitni og gert hann full- komlega ófullveðja i nálega öllum borgaraiegum efn- um. Hún flytur hin mestu nýmæli um samhúð karls og konu, um uppeldi barna og fræðslumál öll. Hún hal'nar fornum átrúnaði og oísækir hann, en hoðar hins vegar nýjan sið. Hún traðkar á göinlum sið- ferðiskenningum, en hefir aðrar nýjar á boðstólum o. s. frv. Það er því eigi að kynja, jiótt mönnum veiti erfitt að gæta hlutleysis í frásögnum um byltinguna. Gagnvart þeim viðburðum, sem nú gerast á Rússlandi, g e t u r enginn lifandi maður staðið hlutlaus, jiótt hann sé allur af vilja gerður. Þess vegna verður að taka öllum fréttum þaðan með liinni meslu varúð, jafnvel jiótl réttorðir og samvizkusamir rithöfundar fari með þær. Engin heimild er ógrugguð með öllu. — En þar að auki kemur annað atriði til greina, sem er engu léttara á metunum, og gerir öllum almenningi i öðrum Evrópulöndum nálega ókleift að skilja ýmis fyrirbrigði í rússnesku þjóðlífi. Svo sem kunnugt er, tóku Rússar við kristni frá Bysanz skömmu fyrir árið 1000 og urðu á þann hátí viðskila við aðrar Evrópu- jjjóðir og tóku engan þátt í framsókn þeirra til æðri menningar. Síðar á miðöldum laut mikill hluti Rússa Mongólum um langt slteið (frá því snemma á 13. öld
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.