Vaka - 01.03.1928, Page 63

Vaka - 01.03.1928, Page 63
[vaka] UM BYLTING 130LS.JEVÍKA. 57 gangur minn er sá einn, að leitast við að lýsa fáeinum höfuðatriðum þeirrar heimspeki og þeirra lifsskoðana, sem kommúnistabyltingin er sprottin af. 2. Þó að kommúnistar afneiti rétti og frelsi einstak- Jingsins gagnvart heildinni, þá neyðast þeir þó til að játa, að tveir einstaklingar liafa skapað alla hreyfing- una og Jeitt hana til sigurs: Marx o g L e n i n . Marx er kennimaðurinn, höfundur lærdómsins, sem lagði all- ar undirstöður. Lenin jók litlu við það, sem Marx hafði kennt, en hann hóf fána byltingarinnar og bar hann hJóðugum höndum til sigurs, — til stundarsigurs að minnsta Itosti! T r o t s k i hefir lýst þessum tveimur merkilegu mönnum á þessa leið: „Marx er allur í konnnúnista- ávarpinu og i bók sinni um auðmagnið („Das Kapital“); þó að honuin hefði aldrei hlotnazt að stofna hið fyrsta alþjóðasamband verkamanna, þá mundi hann þó um allan aldur vera sá hinn sami, sem hann nú er í vorum augum. En Lenin er allur í framkvæmd byltingarinn- ar. Lærdómsrit hans eru að eins undirbúningur til framkvæmda. Þó að hann hefði aldrei gel'ið út eitt einast rit fram á þennan dag, þá mundi hann þó lifa framvegis í sögunni, eins og hann hefir komizt inn i hana, sem foringi öreiga-byltingarinnar, «6111 höfundur hins þriðja alþjóðasambands verkamanna". Það kemur vitanlega ekki til mála að gerð verði hér grein fyrir hagfræðiskenningum Ivarls Marx’s. Hann hefir einkum rætt þær og rökstutt í hinu mikla riti sínu um auðmagnið, og hafa þær vitanlega haft liin mestu áhrif, þó að þær hafi sætt eindregnum og fastlega rökstuddum andmælum stórmerkra vís- indamanna. En það rit Marx, sem vafalaust hefir haft rótnæmust og víðtækust áhrif er hið nafntogaða 1< o m - 111 ú n i s t a - á v a r p , sem hann saindi með aðstoð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.