Vaka - 01.03.1928, Page 70

Vaka - 01.03.1928, Page 70
ÁRNI PÁLSSON: [vaka] 64 önnur fyrirbrigði þjóðfélagsins, stór og smá. Stjórnar- tilhögun, réttarfar, trúarbrögð, hjúskapar-löggjöf, upp- eldismál, listir, vísindi o. s. frv., allt þetta taldi hann sprottið af sömu rót og inótað af sama afli, — hin- um drottnandi framleiðsluháttum. Sú stétt, sem ræð- ur yfir framleiðslunni, ræður því einnig yfir öllu öðru, skipár öllu og skapar, lagar allt og aflagar eftir hags- immum sínum og kreddum. Marx bendir t. d. á, að öll hamskifti kristindómsins á liðnum öldum hal'i staðið i nánu sambandi við byltingar í atvinnumálum. Hann fullyrðir, að læknar og lögfræðingar, prestar, skáld og vísindamenn séu ek'kert annað en launaðir starfsmenn auðvaldsins. Hér brýzt fram sá skilningur á sögunni, sein nefndur hefir verið hinn „materialistiski“ sögu- skilningur og síðan hefir haft afar-mikil álnif á sagnrit- un álfunnar. Þó að undarlegt inegi virðast hafði sagna- ritunin frá upphafi vega fram á 19. öld gengið næstuin því steinþegjandi fram lijá öllum hagfræðilegmn efn- um. Sagnaritarar liðinna alda komust í raun og veru aldrei inn úr yzta borði sögunnar, enda var aðal-við- fangsefni þeirra að segja frá viðburðum á sviði stjórnmála og hernaðar. En rætur allra viðburða röktu þeir til eiiístakra manna, enda hvíldi öll sagnaritun þeirra á þeim skilningi, — hvort sem þeir gerðu sjálf- um sér það ljóst eða ekki, — að frjáls og óháður einstak- Jings vilji væri frumkvöðull („primus motor“) alls, sem gerzt hefði í inannheimi frá því að Adam og Eva drýgðu hina fyrstu synd af frjálsum vilja. Að visu lná fyrir eins og ljósrák af æðra skilningi hjá einstökum höfuðsnillingum meðal sagnaritaranna bæði fyr og síð- ar, en þó lá öll sagnaritun að mestu leyti í hinum forna farvegi fram á 19. öld. Þá verður hún fyrir margvís- leguni áhrilum af heimspeki og náttúruvísindum, og þá lækkar einstaklingurinn nokkuð í tigninni, er sagna- riturum tekur að skiljast, að hann er ekki einangrað- ur einstæðingur, heldur hlekkur í festi, háður og mótað-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.