Vaka - 01.03.1928, Page 86

Vaka - 01.03.1928, Page 86
80 ÁRNI PÁLSSON: [vaka] með mun ríkið fullkomlega veslast upp“ (þ. e.: hverfa úr sögunni). Það er vert að veita því athygli, hvað Lenin á við, er hann talar um frumstig kommúnista-þjóðfélagsins. Hann á þar við alræðis vald öreigalýðsins. Lenin var allt of hispurslaus og hreinskilinn til þess að draga dul á, að það var alls ekki múgurinn, sem hafði hafizt handa. Hann játar fúslega, að það sé að- eins „brjóstfylking ö r e i g a 1 ý ð s i n s “, sem hafi sprengt hið forna þjóðfélag i loft upp og hrifsað völdin. En í þeirri brjóstfylking eru menn, sem e i n i r v i t a , hvað mannkyninu er fyrir beztu, sem e i n i r þekkja leiðina út úr ógöngunum og e i n i r hafa kjark til þess að troða eldinn þangað til takmark- inu er náð. Þess vegna höfðu þeir ekki eingöngu rétt til, heldur bar þeim einnig skylda til að taka alræðisvöld í sinar hendur. Og þeim völdum eiga þeir að beita miskunnarlaust út í yztu æsar. Stalin kemst svo að orði í hók sinni um Lenin og kenningar hans: „í stuttu máli: Alræði öreigalýðsins er yfirráð öreigalýðsins yf- ir horgarastéttinni. Þau yfirráð eru elck takmörkuð af lögum og þeim skal beitt með ofbeldi, en þau styðjast við samúð og fylgi hins féfletta múgs“. Kommún- istar eiga fyrst og fremst að Iáta sér það heilræði Marx að kenningu verða að vera ekki að káka við umbæt- ur á hinu gamla þjóðfélagi. Það er hin fyrsta og brýn- asta nauðsyn að lima það svo vendilega í sundur, að það skríði aldrei saman aftur. En því næst skal hin drottnandi flokkur svifta andstæðinga sína eignum og l'relsi og vinna það verk svo ógrunsamlega, að eng- um þeirra verði undankomu auðið. Þeim skulu aðeins gerðir tveir kostir: að deyja eða hverfa inn í múginn. Borgarastéttin má hvorki hafa málfrelsi, ritfrelsi, sam- komufrelsi né atvinnufrelsi. En hver sem þverskallast, skal annaðhvort drepinn, eða beittur slíkum andlegum og likamlegum pyndingum, að hann sjái þann kost
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.