Vaka - 01.03.1928, Side 91

Vaka - 01.03.1928, Side 91
[vaka] UM BYLTING BOLSJEVÍKA. 85 föðurlandi, umkringdur af veltömdUm varðhundum bolsjevílta? Lenin hvílir nú í leghöll í Kreml. Enginn hefir vefengt, að honum hafi verið gefinn furðulegur sálar- styrkur. En var hann vitur maður og langsýnn að sarna skapi? Hann skildi það að vísu betur en aðrir stjórn- málamenn Rússlands, að það var friðurinn, sem þjóð- in þráði heitast og þarfnaðist mest, en byltingin liófst 1917. Hann gerðist þá ákafur talsmaður þess, að frið- ur væri saminn, og vann þarmeð fylgi bænda og verka- manna. En að flestu öðru leyti virðast útreikningar hans hafa farið út um þúfur. Hann hélt, að heimsbylt- ing myndi hel'jast samtímis rússnesku byltingunni og fara í kjölfar hennar, — en það brást. Hann hélt, að ger- legt væri að þjóðnýta þegar allar atvinnugreinar lands- ins, —- en það brást. Hann hélt, — og byggði í raun og veru jiólitík sína á þeirri skoðun, — að rússnesldr hænd- ur myndu reynast kommúnistum leiðitamir, — en það brást. Árið 1922 varð hann að slaka svo mjög til við bændur, iðnrekendur og kaupmenn, að síðan hefir ekki kommúnista-stefnan drottnað á Rússlandi nema að hálfu leyti. Og um flest virðist harátta hans hafa orðið ófarsæl og ógæfusamleg. Það var langt frá, að honum tækist að sýna rússneskuin verkamönnum inn í fyrir- heitna landið, hvað þá heldur að leiða þá inn í það. Kjör þeirra hafa aldrei verið bágari en nú. Engar mann- skepnur mun hann hafa fyrirlitið greypilegar en zar- inn og páfann. En sjálfur varð hann bæði zar og páfi og barðist með sömu vopnum sem þeim höfðingjum hefir verið tamast að beita. Hann hataðist sem óður maður við guðshugmyndina. En sjálfur var hann gerð- ur að goði eða að minnsta kosti að hálfgoði eftir dauð- ann. Mynd hans hangir nú víða á Rússlandi, þar sem mynd Maríu guðsmóður hékk áður, og eru kerti látin brenna fyrir framan hana að fornum sið. „Trúarbrögð eru ópíum handa fólkinu", sagði Karl Marx, og þá setn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.