Vaka - 01.03.1928, Page 99

Vaka - 01.03.1928, Page 99
[vaka] BÓKMENNTAÞÆTTIR. 93 sitt gagn, en eg eí'ast um, að Kappaslagurinn geri það. Með sjónhring íslenzkrar alþýðu og ástandi ístenzkrar tungu á 17. öld, gat slíkur kveðskapur verið afsakan- legur og jafnvel virðingarverður. Nú eru á honuin dauðamerkin ein. Mér rennur til rifja að sjá annan eins fróðleik og aðra eins þgkkingu á íslenzku máli og Kappaslagur her vott um lenda á slíkum refilstigum. Það sýnir átakanlega, hver þörf er á að veita nýjum áhrifum, nýrri þekkingu og hugsunum, út á meðal al- jnennings á íslandi. Þriðja hók Vefarans mikla líkist prangarabúð í einni af stórborgum Norðurálfunnar. Þar eru talnabönd, alt- arisstjakar og Maríumyndir, Búddhastyttur og Hotten- tottagoð, úti í hornj liggur Imitatio Christi ofan á End- urminningum Casanova, en uppi yfir hangir kúbistiskt málverk við hliðina á gömlu ítölsku ,meistaraverki‘, sem gæti verið eftir Botticelli. í slíkum húðum er hægt að detta ofan á listaverk fyrir-gjafverð, en hinir eru fleiri, sem láta ginnast og kaupa eftirlíkingar þar sem Jieir hugðu frumverk vera. Eg ætla mér ekki að fara að skrifa þriðja ritdóminn um Vefarann í Vöku. Það væri að hera í bakkafullan lækinn. Eg minnist þessa eina kafla hókarinnar hér eingöngu af því, að hann er á sinn hátt jafn-öfgakennt fyrirhrigði og Kappaslagur. Halldór er gáfaður æskumaður, sem kemur dauðþyrst- ur ofan úr Mosfellssveit suður í heim og fer á grenj- andi túr í Evrópumenningu, góðri og illri, gamalli og nýrri. Hann á sér framúrskarandi mælskugáfu, sein stundum heldur við fullu kjaftæði, og hann veltir yfir lesandann flóði af hugmyndum, með og án tilvitnana. Eg tek þessa klausu til dæmis al' handahófi: ,,Lista- mannsnáttúran er ekki annað en obsession du sexe. Kynferðisstöðvarnar eru ofhlaðnar. Þejr halda, að þeir hafi einkaleyfi til að brjóta gegn öllum hoðorðuin Guðs og manna í senn. „Einfaldasta listformið er ástin“, álitur André Breton. Sá, sem skilur þetta, skilur allan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.