Vaka - 01.03.1928, Síða 118

Vaka - 01.03.1928, Síða 118
IUTFREGNIR. [vaka] 112 hirðir um að þeyta; þetta forna mál, sem er eins og kongsdóttir í álögum í öllu siuu fornaldarskrúði, og hiður alltaf eftir einhverjum, sem geti fært hana í alla fegúrð nútímabúningsins", (bls. 427). feg man, hversu orð þessi læstu sig inn í huga minn, er cg las þau í fyrsta sinni, og hversu mjög ég þráði það þá, að mega verða einn þeirra manna, er leysti kongsdótturina úr álögunum, greiddi að einhverju leyti götu þess, að unnt væri að hugsa á málinu. Þá er loks komið að sögunum, en þar komst Gestur hæst i ritsnilld sinni og skáldskap. Þær verða menn sjálfir að lesa frá upphafi til enda. Sagt var, að Gestur stældi Alexander Kjelland, er hann hyrjaði fyrst að rita. En beri menn fyrstu sögu hans „Kærleiksheim- ilið“, er hirtist í „Verðandi“ 1882, saman viö sögu Kjellands „EIse“, er kom út árið áður, þá sjá menn, hversu lítill fótur er fyrir þessu. Gestur var alíslenzk- ur í sagnagerð sinni, jafnvel þar, sem hann sótti efnið til erlendra höf., eins og t. d. í „Uppreislinni á Brekku“ (1883). En hann var nokkuð lengi að ná sér á strikið með „Hans Vögg“ (í „Suðra“ 1883), „Skjóna“ (s. st. 1884) og „Sveitasælu“ (s. st. 1885). En svo kom „Sigurður formaður", sjálfsagt einhver hezta sagan hans, í „Iðunni" (1887), og „Þrjár sögur“ (Grímur kaupmaður deyr. Tilhugalífið. Vordraumur) 1888. Á þ.eim öllum er sama snilldarhragðið og sýna þær, hve mikils ísl. bókmenntir misstu, er Gesti var neitað um ritstyrkinn og hann hrökklaðist vestur um haf til þess eins — að deyja! Ég' vil enda þessar línur með lýsingu þpirri, sem skáldhróðir Gests og vinur, Einar H. Kvaran, gefur af sagnagerð hans: „Allri eymd, öllum þjáningum, sem Gestur Pálsson hefir gert að umtalsefni í sögum sínuin, er lýst af svo fráhærri snilld, að það er ólíklegt að það verði ekki lengi talið fyrirmynd i íslenzkum hókmenntum. Brjóst- gæðin, meðauínkunin, er eins og sjóðheitur straumur, sem rennur bak við allar hans ólánsmyndir og gefur þeim líf og yl, en sá straumur er hvergi ofau á. Ekk- •ert meðaumkunarorð er í þeiin lýsingum, sagt í höf- undarins nafni. En eymdin er dregin fram svo nakin, átakanlega hlífðarlaust, að hún hrennist inn i sál les-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.