Vaka - 01.03.1928, Side 119

Vaka - 01.03.1928, Side 119
VAKA RITFREGNIR. 113 endanna og gleymist þeim naumast nokkuru sinni. Stundum kastar höfundurinn jafnvel hálfkátlegu ljósi yfir sínar hörmunga-inyndir, og við það er eins og þær engist sundur og sarnan og verði enn átakanlegri fyrir hugskotssjónuin lesenda. Þeirri aðferð hefir hann t. d. beitt við myndina af Sveini í „Tilhugalífinu", enda virðist mér list hans hafa náð þar hámarkinu, ekki sízt í frásögninni um viðureign Sveins við götustrákana og lýsingunni á honum kvöldið eftir að hann kemur úr betrunarhúsinu, drekkur sig drukkinn, ráfar út úr bæn- um og syngur laglaust orðin: „Elska, þú ert sterkari en hel“. Yfirleitt virðist mér inngangur E. H. Iv. að ritsafni þessu fyrirmynd jiess, hvernig menn eiga að skrifa um — „breyzkan en hjartfólginn bróður". Og vona ég nú, að Gestur nái því hefðarsæti í huga þjóðar sinnar, sem honum her, og að hann haldi því upp frá þessu. Á. H. I). Einar Þorkelsson: MINNINGAR. Rvík 1927 (141 bls.). f hók þessari eru þrjár sögur úr sveit, ein um hjátrú- arfulla piparmey (Svörtu göngin), tvær um hetjur hvers- dagslífsins, ástrikar og tornfúsar konur (Fósturbörnin og Bjargað úr einstigi). Höf. nefnir bókina Minningar, þó að hann hafi valið efninu skáldsögubúning. Heiti hennar her þá að skilja svo, að höf. hafi þekkt sögu- fólkið og Iýst raunverulegum viðburðum úr líl'i þess. Ei. Þ. á í fórum sínum talsverl al' islenzku skáld- skaparefni. Hann hefir frá ýmsu markverðu að segja úr lífinu til sveita, og lýsir helzt hinu góða, hreina og sterka í frumrænu og einföldu eðlisfari, hjá skepnum og hjá því fólki, sein á veraldlegan mælikvarða er nel'nt smæl- ingjar, saltir fátæktar eða umkomuleysis. Hann lýsir þessuin söguhetjum sinum víðast af fölskvalausri virð- ingu og ást, en líka sumstaðar af volulegri viðkvænini eða ósannri og öfgafullri aðdáun. Það er sterkt íslenzku- bragð að máli hans, hann neytir óvenjulegrar orðauðgi sinnar oft vel, en þó er stíllinn allvíða tilgerðarlegur, orðalag langsótt og óeðlilegt eða væmið og smeðjulegt. Er hann listamaður? Er hann skáld? Hann hefir tals- verða eftirtektargáfu, en getur Iítið skapað. Það hattar alstaðar fyrir í sögum hans, þar sem sleppir þeim slað- 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.