Vaka - 01.03.1928, Page 121

Vaka - 01.03.1928, Page 121
RITFKEGNIR. 115 1 VAKA j «g eg held sigurglöð“, stendur „upprétt, gluð og bros- andi“, er þær hafa matazt og „hefir vafalítið verið sér þess meðvitandi, að hafa gert það fyrir mýsnar, sem í hennar valdi stóð“. Svo gengur hún til ánamaðkanna, að því er virðist eingöngu lil þess að vekja athygli á þeim líka, því ekkert hefir hún að færa þeim annað en vol og væmið stumur: „Blessuð börnin mín, sag'ði hún, og var undraverð hlýja i röddinni. Fyrir ykkur get ég ekkert gert i þetta sinn. Þið eruð þó í ófreðinni mold. Það er a 111 og sumt, sein ég get látið ykkur í té“. Og !ol<s klykkir hún út með hugleiðingum um, að drottinn hafi sent sér þessi fósturbörn í einveruna: „Það er eins og luinn trúi mér fyrir þeim“. En meðan sögumaður (ungur bóndasonur, að því er virðist) horfir á hana gefa fuglunum, þá finnst honum skyldast að „trufla hana ekki með því að tala við hana“ — á svo heilögu augnabliki: „Ég horfði og hlýddi nær hugstola. Mér var sem ég vissi varla í þennan heim né annan — vissi ekki, hvaðan á mig stæði, skildi það ótrúlega lífið, er fram fór. Eitl var mér þó nokkurn veginn skiljanlegt — að eins eitt. Til væri það, sem vér nefnum móðurást og móðurkærleik. Þarna mundi ég hafa litið það. — Augna- blikin liðu mér líkt og i draumsveiflum, sem átt gætu rætúr sinar að rekja til huldra hluta og torskildra“. Þetta er hörmulegur skáldskapur! Fullfriskur ungur maður horfir á konu láta vel að tveim farlama fuglum, — og þetta er skilningi hans sú ofraun, að hann veit hvorki í þennan heim né annan, honum liggur við yfir- liði af aðdáun! Yfirleitt má Ei. Þ. aldrei hætta sér út í sálarlífslýs- ingar, þá hleður hann niður ósannindum. Þctta kemur Ijósast fram víða i síðustu sögunni (Bjargað úr ein- stigi). Ég skal lika taka dæmi úr henni. Atli bóndi á von á konu sinni heim, það er áliðið og dimmt, hann er orðinn hræddur um hana og gengur út á túnið í von um að sjá til hennar. Ei. Þ. segir þannig frá: „Hvað sýndist honum? Var það þá ekki missýning? Orðið var dimmt af nóttu, og því ekki ólíklegt að hon- um missýndist. En hann íckk ekki varizt því, að horfa þangað, hvort hann gæti greint þar nokkuð kvikt. Þang- að stefndi von hans um að sjá lil lconunnar sinnar, væri hún ekki löngu örmagna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.