Vaka - 01.09.1929, Page 4

Vaka - 01.09.1929, Page 4
130 GUÐM. FINNBOGASON: [vaka] Orðið „bóndi" á sér góða sögu i voru máli. Bóndi er fyrir bóandi, búandi, af sögninni að búa, en frurnmerk- ing hennar segja málfræðingar sé að yrkja jörðina, rækta, gróðursetja, skapa. Yfir henni er blær starfs og gróðrar. í orðinu bóndi felst búfesta og búsforráð í mótsetningu við lausa menn og einhleypinga, bóndinn er húsbóndi; bóndi er og eiginmaður, og hugsum vér oss hann löngum umkringdan börnum, og bóndi er sveitamaður í mótsetningu við borgarbúa. Bóndaheitið hefir jafnan haft góðan hljóm á íslandi og þótt sæma ágætum mönnum og höfðingjum, þó að svo sé ekki í öðrum löndum: Njáll bóndi, Bafn bóndi (Sveinbjarn-. arson), Björn bóndi Einarsson (Jórsalafari), Ari lióndi (Jónsson Arasonar) o. s. frv. Mér kemur þetta í hug, er ég hugsa um Guðmund Friðjónsson, því að ekki veit ég nú þann bónda á ís- landi, er betur hafi haldið í horfið Egils en hann. Guðmundur hefir allt af haft tvö löndin undir, verið árvakur við bústörfin og „borið orð saman“ jöfnum höndum. Ég hefi því miður aldrei komið að Sandi og þekki ekki búskap hans af sjón og raun, en það hafa kunnugir sagt mér, að Guðmundur kæmist vel af fyrir sig og sína, og hefir hann þó víst ekki erft auð Skalla- gríms, hefir verið heilsuveiB stundum og hefir þó kom- ið 11 börnum á legg. Má sá teljast góður bóndi, er slíkt gerir, þótt hann hefði ekkert annað gert til þjóðnytja. En jafnframt því sem Guðmundur Friðjónsson hefir þannig með sæmd séð fyrir sér og sínum, hefir hann fylgt með brennandi áhuga l'lestu því, sein gerzt hefir í landinu í hans tíð. Hann hefir lagt orð í belg flestra blaða og tímarita, sem komið hafa út á íslenzku, síð- an hann varð fulltíða maður, og látið hin sundurleit- ustu mál til sín taka. Allt af hefir hann litið sínum augum á málefnin og haldið fram sannfæringu sinni með fullri djörfung og drengskap, við hvern scm hann átti og hvort sem öðrum líkaði betur eða ver.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.