Vaka - 01.09.1929, Side 8

Vaka - 01.09.1929, Side 8
134 GUÐM. FINNBOGASON: [vaka] hamingjuna að gefa landinu olckar marga slíka kyn- kvisti og ættarlauka". Og þegar hann minnist einkenni- legra manna þar, segir hann: „Því er miður, að ein- kennilegum mönnum fækkar", og kemur þarna ósjálf- rátt fram löngun hans til að reisa slíkum mönnum minnisvarða síðar. Margar sögur hans eru slíkir varð- ar, gerðir af djúpri samúð með þeim hetjuanda, er „ruddi sér veg með einyrkjahöndum og kleif þrítug- an hamar“ og af velvild til þess, sem runnið var af seigum rótum, sterkt og einkennilegt. G. Fr. er raunsæisskáid, ef nokkur er það. Hann lýsir mönnum eins og þeir voru og eru og ekki fram- tíðarfólki. Oft mættu sögur hans fremur heita þættir, þar sem þær eru eins og kaflar, teknir beint út úr líf- inu, að vísu stundum með útsýn yfir liðna æfi, en langoftast á líðandi stund. Sumar sögurnar eru lítið annað en fundarskýrsla eða saintal manna eina kvöld- stund um eitthvert áhugaefnið: dularfull fyrirbrigði, trúmál, bannmálið o. s. frv. með öllu því, sem ber á góma, og sýna þá einstaklingseðlið mikið eða lítið, eftir því hve vel tekst að láta ræðu manna segja til, hverjir þeir eru. Flest her þó veruleikablæinn með sér og nær þar með tökum á lesandanum. Hæst kemst G. Fr. þar sem hann lýsir baráttu einyrkjanna við fátækt, ein- angrun og kaldlyndi náttúrunnar. Það er engin til- viljun, hve mikið af íslenzkri veðráttu er í sögum hans. Veðráttan er það örlagavald, sem allt af hefir ráðið mestu um líf og afkomu og skap íslendinga. í harátt- unni við það oí'urvald hefir reynt á alla þeirra seiglu, þrótt og þor, athygli og þolinmæði. Og G. Fr. hefir verið „veðurnæmur"; hann hefir eltki að eins fundið á s i g veðrið, heldur og í huganum allt af lifað með þeim, sem áttu í stríði við það eða fögnuðu blíðu þess. í tveimur sögum, hvorri af annarri („Fótaferð" og ,,Undraljósið“) hefir hann lýst einyrkja, er um hávet- ur fer að heiman að sækja meðul handa fárveiku barni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.